Sjálftaka olíufélaganna -misţyrming á frjálsri samkeppni

Olíufélögin geta skammtađ sér álagningu á söluverđ olíu og bensíns. Félag íslenskra bifreiđaeigenda telur ađ ţau hafi tekiđ sér aukalega af almennum bifreiđaeigendum um 500 milljónir króna á síđasta ár:
( Ríkisútvarpiđ greinir svo frá í viđtali viđ framkvćmdastjóra FÍB: Neytendur borga milljónir vegna álagningar)
 
"Á sama tíma og heimsmarkađsverđ á olíu hríđféll í vetur hćkkađi álagning olíufélaganna hér á landi umtalsvert samkvćmt tölum Félags íslenskra bifreiđareigenda. Í júlí í fyrra nam innkaupsverđ á lítra af bensíni tćpum 89 krónum og var álagning tćpar 39 krónur. Innkaupsverđ var hins vegar 56 krónur í desember og var álagning ţá orđin 43,5 krónur. 

„Ein króna í hćkkun á einu ári, ţađ hćkkar útgjöld neytenda um 360 milljónir. Ţannig ađ ţađ er eftir miklu ađ slćgjast ađ halda aftur af álagningunni,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvćmdarstjóri FÍB.

Frá júlí 2014 og fram til júní í ár nam hćkkun álagningar á tímabilinu 1,45 krónur ađ međaltali. Ţví má ćtla ađ neytendur hafi greitt aukalega rúmar 500 milljónir fyrir eldsneyti vegna hćrri álagningu olíufélaganna. En er eitthvađ sem gćti útskýrt ţessa auknu álagningu?

Ţegar mađur sér 3-4 bensínstöđvar hliđ viđ sem allar eru ađ selja eldsneyti á bíla á nánast sama verđi og geta međ óbeinu samráđi og fákeppni skammtađ sér álganingu ţá spyr mađur: vćri ekki hćgt ađ spara međ hagrćđingu og lćkka ţannig verđ til neytenda?

Stofnum Ríkisolíusölufélag eđa bjóđum dreifinguna út?

Samkvćmt upplýsingum frá FÍB var innkaupsverđ á besíni til landsins ţađ sama fyrir öll olífélögin eđa 89 kr. á lítra fyrir ári en komiđ niđur í 56 krónur í desember s.l.

Álagningin ţeirra hćkkađi hinsvegar úr 39 krónum á lítra í 43,50 á lítra á sama tíma.

Stór hluti útsöluverđs olíu eru fastir skattar til ríkisins, olíugjald sem er 56,55 krónur á lítrann ađ viđbćttum virđisaukaskatti eđa nálćgt 70 krónur á hvern lítra.

Ţegar horft er til sama innkaupsverđs, fastagjalds til ríkisins og síđan nánast sömu álagningu olíufélaganna  ţá spyr mađur hver er ávinningurinn ađ ţessum blekkingarleik međ ímyndađa frjálsa samkeppni? 

Ef ţađ er hagkvćmara eđa ríkiđ reki líka olíudreifinguna eđa bjóđi hana hreinlega út á ađ gera ţađ. Ţetta ber ađ kanna í alvöru.

Landsbyggđarskattar

Gjöld á bílaeldsneyti er skattlagning á fjarlćgđir í stóru dreifbýlu landi. Kostnađur ţeirra sem búa á landsbyggđinni og ţurfa ađ sćkja ţjónustu um langan veg er miklu hćrri, en hjá ţeim sem búa í stórţéttbýlinu. Ţetta er jú öllum ljóst.

Allir skattar og öll hćkkun olíuverđs og álagning eru ţví beinir landsbyggđarskattar og leggjast mun harđar á dreifbýlisbúa en ţéttbýlisbúa. En hćkkun olífélaganna á álagningu í skjóli samráđs eđa fákeppni er samt jafn óréttlát á landsmenn hvar sem ţeir búa.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband