Til hamingju Norđmenn

Ég sendi Norđmönnum hugheilar árnađaróskir á ţjóđhátíđardaginn 17. maí

Í dag eru 200 ár frá ţví Norđmenn fengu sína eigin stjórnarskrá ađ Eidsvöllum  1814.

En sjálfstćđisbaráttu sínu byggđu ţeir einmitt á sama grunni og viđ Íslendingar. Skrifuđ saga okkar og Norđmanna sem Íslendingar  fćrđu á bók var ţeim leiđarvísirinn til frelsis.

Stjórnarskráin reyndist Norđmönnum sú vörn og baráttutćki sem leiddi ţjóđina til sigurs í tvennum ţjóđaratkvćđagreiđslum  gegn ágangi Evrópusambandsins.

Til hamingju Norđmenn

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband