Miđvikudagur, 6. nóvember 2013
Smábátar bíđa eftir auknum síldarkvóta
Síldveiđar smábáta á Breiđafirđi hafa gengiđ vel ađ undanförnu. Aflinn er kominn hátt í 400 tonn hjá ţeim 26 bátum sem eru byrjađir veiđar. Síldin fer til vinnslu hjá heimafyritćkjum og veiđin veitir tugum sjómanna og fiskvinnslufólks vinnu á svćđinu. Búnir ađ veiđa 310 tonn
Hágćđavara fćst viđ veiđar og vinnslu síldarinnar á ţennan hátt. En framleiđslan er gćđamerkt sérstaklega smábátaveiđum
Úthlutađ hefur veriđ 498 tonnum til smábátanna en heimildin til úthlutunar ţeirra er samtals 2000 tonn.
Flestir ţeir sem hafa hafiđ veiđar eru nú stopp vegna ţess ađ ţeir hafa veitt ţađ sem ţeim var úthlutađ. Veiđi smábátanna eru ţví ađ stöđvast og ţar međ vinnslan.
Sjávarútvegsráđherra hefur tekiđ jákvćtt í aukinn síldarkvóta til smábátanna en hefur sagst ţurfa ađ hugsa sig um. Finnst sjómönnum sá umhugsunartími vera orđinn nógu og langur ţví atvinna og tekjur tuga fólks í húfi. Snćfell fundar međ ráđherra
Heimamönnum viđ Breiđafjörđ blćđir ađ horfa á stóru verksmiđjuskipin skarkast í fjöruborđinu innst inn á vogum og víkum og moka upp síldinni nánast inn í kálgörđum, en heimamönnum smábátum skammtađ lús úr hnefa.
Tek ég undir óskir og kröfur heimamanna um tafarlausa aukningu síldarkvóta til smábátanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:24 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.