Eflum smábátaútgerđ - Stöđvum ESB- umsókn

Ađalfundur Landssambands smábátaeigenda var haldinn sl. fimmtudag og föstudag. 

 Mér finnst ţađ mjög öflug og góđ samkoma. Talađ er tćpitungulaust um hlutina en af metnađi og virđingu fyrir greininni og mikilvćgi smábátaútgerđarinnar. http://www.smabatar.is/frettir/ 

Útgerđir minni báta, dagróđrabáta og  strandveiđibáta eru víđa undirstađa byggđar atvinnulífs og menningarsamfélaga vítt og breytt um landiđ.

Ţar sem sú útgerđ er í sókn fjölgar fólki og innviđir samfélagsins styrkjast og blómgast. Sjávartengd ferđaţjónusta, sem er vaxandi atvinnugrein, miklvćg stođ i uppbyggingu ferđaţjónustu í strandbyggđum, byggir einmitt á einyrkjum og  ţessum minni sjávarútvegsfyrirtćkjum. Ađ sjálfssögđu skiptir öll útgerđ miklu máli fyrir sjávarbyggđirnar vítt og breytt um landiđ sem og ţjóđarbúiđ í heild.   Eina leiđin til ađ sporna gegn aukinni samţjöppun í sjávarútvegi  er ađ standa vörđ um smábátaútgerđina og gefa henni aukna möguleika og hlutdeild á sjávaraflanum. Í ţessum anda starfađi ég sem sjávarútvegsráđherra. 

 Hvatt til sjálfstćđis í utanríkismálum 

 Félag smábátaeigenda veit líka hvar er harđast sótt ađ ţeim og hvar ógnin er mest. Ađalfundurinn mótmćlti harđlega umsókninni um ađild ađ ESB og telur augljóslega ađ ekki ţurfi ađ kíkja í pakkann eđa bíđa eftir mútufé til ađ sjá hversu arfavitlaus og stórhćttuleg umsóknin er.  Auđvitađ á ađ stöđva ţessa dýru vitlausu og ađ umsóknarvinna fari ekki  aftur  í gang fyrr en ađ undangenginni ţjóđaratkvćđgreiđsu,  ţar sem spurt er hvort viltu ganga í ESB eđa ekki. Um ţađ snýst máliđ. Ţar er vilji Landssambandsins skýr. Smábátaeigendur hafna ESB-ađild

Afdráttalaus ályktun Ađalfundar LS gegn umsókn og ađlögunarferli ađ ESB er okkur sem berjumst ţar í víglínunni mikil hvatning.

 Höfnum framsali á fullveldi í tillögum Stjórnlagaráđs 

Ekki trúi ég ađ félagar í Landssambandi smábátaeigenda munu styđja tillögur Stjórnlagaráđs um ađ fella á brott greinina í núverandi stjórnarskrá  ţar sem segir: 

"Međ lögum má takamarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyritćki hér á landi".

Ćtli okkur ţyki ekki betra ađ hafa ţessa stođ áfram í stjórnarskránni ţegar tekist er á um kröfur allra "Nubóa" og ESB um uppkaup á landi,  jörđum og  afnámi takmarkana á fjárfestingum erlendra ađila í ísl. sjávarútvegi .

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband