Í fjölmiðlum birtist þetta viðtal við utanríkisráðherra 10. júlí sl

Það er orrustan um Ís­land“

Tómas Arnar Þorláksson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 10. júlí 2025 13:01
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir orrustuna um Ísland hafna og að ríkisstjórnin ætli þar að vinna sérhagsmunaöflin og minnihlutann.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir orrustuna um Ísland hafna og að ríkisstjórnin ætli þar að vinna sérhagsmunaöflin og minnihlutann.Vísir/Ívar Fannar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, segir að framundan sé "orrusta um Ísland" sem ríkisstjórnin ætli að vinna.

Hún segir framkomu núverandi minnihluta fordæmalausa á aldarfjórðungs þingferli hennar.

Sérhagsmunaöfl úti í bæ stýri minnihlutanum í samningaviðræðum.

Bandarískur kjarnorkuknúinn kafbátur kom til hafnar á Grundartanga í dag í þjónustuheimsókn.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, var viðstödd heimsóknina en kom seint vegna látanna á Alþingi í morgun. Fréttastofa náði tali af Þorgerði til að ræða um stöðu" þingsins". " Orustan um Ísland

ESB -aðild -Bókun 35 við EES samninginn um framsal dómsvalds til EES/ ESB

 Aðild að ESB er fyrsta mál hjá ríkisstjórn .

Utanríkisráðherra virðist klæja í lófana  af tilhlökkun að senda syni Íslands og dætur  í sameignlegan Evrópskan her á vígvöllum Evrópu.

- Var þjóðin eða þingið spurt?

Ljóst er af síðustu atburðum  að Alþingi mun ekki verið gefið kost á að stöðva þessi mál. Verður þjóðin spurð?

Með kjarnorkuknúið  herskip- kafbát, eitt öflugasta herskip heims í baksýn - fullkomin  hótun- hefst " Orustan um Ísland