Miðvikudagur, 30. apríl 2025
ESA dómstóll EES/ESB ræðst á Landsvirkjun
Orkupakkar ESB hafa strax áhrif.
Markmið þeirra er að rústa Landsvirkjun og skipa stjórnvöldum að skipta henni upp í einingar sem yrðu síðan seldar einkaaðilum.
ESA dómstóll EES/ESB ræðst nú Landsvirkjun og kallar þessa þjóðareign einokunarfyritæki sem þurfi að skipta upp.
Kemur ekki á óvart að það eru "innlendir" aðilar sem kæra og kalla sig samkeppnisaðila á raforkumarkaði.
Það er kominn tími á að segja sig frá þessum ofríkisdómstóli sem ESA er.
"Landsvirkjun segir rannsókn ESA koma á óvart( ruv)
Landsvirkjun telur að rannsókn ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, á því hvort Landsvirkjun hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína muni ekki leiða neitt óeðlilegt í ljós.)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)