Rafskutlur og Covid - Veiran

Rafskutlur til leigu standa hér á öllum götuhornum.  Ungt fólk hoppar upp á þær berhent og afhendir síðan næsta manni berhentum.  Mér var hugsað til skíðalyftanna í Austurríki sem voru sagðar hafa smitað tugi ef ekki hundruð manna.

Notum  hanska !

   Væri ekki rétt að gera kröfu um varnaðarskilti á þessi leiguhjólum að nota vettlinga eða hanska til að draga úr smithættu. Þetta eru góð farartæki en ég bý í miðju svona hverfi með rafskutlur til leigu út um allt. Fólk þeytist á milli og í nánast öllum tilvikum berhent. Við erum öll almannavarnir


Bloggfærslur 8. október 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband