Ţađ er hćgt ađ vera snortinn í gleđi

 Ásthildur Cesil Ţórđardóttir skrifar afar fallegan, myndum prýddan pistil á bloggsíđuna sína í dag. Gleđin og hlýjan skín úr hverju orđi og myndirnar tala fyrir sig:

    Unginn minn 17 ára í dag.     

Ég hef oft dáđst ađ Ásthildi, elju hennar, krafti  og heiđarleika sem geislar frá öllu ţví sem hún sendir frá sér.

" Hann er 17 ára í dag, búin ađ vera hjá okkur Ella mínum alveg frá ţví ađ hann var 6 ára, en ţar áđur alla daga og oftastnćr. "

Ég deili gleđi ţinni, Ásthildur og ykkar allra međ 17 ára afmćli ömmubarnsins og afmćliskveđjur til Úlfs.

 Bestu kveđjur

 Jón Bjarnason 

 

 


Bloggfćrslur 8. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband