Gleðilega páska

Við hjónin vorum að venju við páskamessu í Blönduóskirkju í morgunn. Eftir hátíðamessu var komið saman í safnaðarheimilinu og drukkið kaffi ásamt  meðlæti. Sólbjart var í allan dag og afar fallegt  Húnaflóinn nánast spegilslettur og bjart til fjalla.

Ég óska öllum lesendum gleðilegra páska


Bloggfærslur 31. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband