
Regnboginn framboð fyrir sjálfstæði Íslands og sjálfbæra þróun hefur fengið listabókstafinn J. Boðið verður fram í Norðvesturkjördæmi undir merki listans við næstu Alþingiskosningar 27. apríl. Jón Bjarnason alþingismaður og fyrrv. sjávarútvegs og landbúnaðarráðaherra mun leiða listann. Meira →