Laugardagur, 30. nóvember 2013
Fullveldishátíð Heimssýnar 1. des
Samtök fullveldissinna bjóða til 1. des hátíðar í nýjum höfuðstöðvum Heimssýnar að Hafnarstræti 20, Reykjavík kl.14. Vegleg dagskrá og veitingar. Fjölmennum, fögnum saman á fullveldisdaginn og opnum hið nýja húsnæði Heimssýnar.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)