"Međ Eysteini Jónssyni er genginn mikill stjórnmálamađur og einn helsti höfundur náttúruverndar á Íslandi.

Störf hans voru margbreytileg og farsćl, en aldrei naut hann sín betur en í lok starfsferils síns.

Eysteinn var ótvírćđur leiđtogi og helsti hugsuđur og skipuleggjandi náttúruverndar hér á landi á sjöunda og áttunda áratugnum.

Hann var skipađur formađur Náttúruverndarráđs 1972, er ţađ tók til starfa samkvćmt nýjum lögum frá 1971.

Gegndi hann ţví starfi til 1978. Á ţessum árum var mikiđ gert. Mörkuđ var stefna nćstu ára og áratuga, fjöldi svćđa friđlýstur, náttúruminjar kannađar og skráđar, alţjóđasamstarf eflt, komiđ á virku samstarfi framkvćmdaađila og Náttúruverndarráđs.

Vöxturinn í náttúruvernd varđ međ ólíkindum ţessi ár sem forystu Eysteins naut viđ.

Ţar kom margt til. Áratuga reynsla Eysteins í stjórnmálum kom sér auđvitađ vel, auk ţess sem hann naut almennrar virđingar ţingmanna og almennings.

En miklu skipti ađ hugmyndir hans um náttúruvernd voru byggđar á einlćgum áhuga, mannkćrleika og nćmum skilningi.

Trúin á tćknibyltinguna einkenndi miđbik aldarinnar, ekki síst á Íslandi.

Menn trúđu ţví statt og stöđugt ađ ný mannvirki hlytu ađ vera betri en gömul og tćknivćtt umhverfi myndi koma í stađ úreltrar náttúru jarđarinnar.

Náttúrufrćđingar og skáld reyndu ađ andćfa en hlutu lítinn hljómgrunn almennings og leiđtoga ţjóđarinnar.

Náttúruvernd var eins konar afturhald fáeinna frćđinga og sérvitringa, sem voru óvanir ţví ađ ţurfa ađ leita stuđnings viđ hugmyndir sínar úti á međal fólks.

Ţetta fór ađ breytast á sjöunda áratugnum, einkum ţegar hćttulegar afleiđingar skordýraeiturs fyrir lífiđ á jörđinni urđu kunnar.

Eysteinn Jónsson lagđi áherslu á hugtak sem er kjarninn í allri náttúruvernd, nefnilega ađ vernda náttúruna til ţess ađ bćta mannlífiđ og til ţess ađ tryggja komandi kynslóđum betra líf. Lífsgćđin verđa ekki mćld í fjölda sjónvarpstćkja eđa lengd sófasetta.

Andleg og líkamleg heilbrigđi nćst ekki nema mađurinn lifi í sátt viđ umhverfi sitt og samvisku sína. Eysteinn skildi manna best nauđsyn ţess ađ tvinna saman landnytjar, útivist almennings og verndun náttúrunnar. Eysteinn leit á náttúruvernd sem eina tegund landnýtingar."........ 

Hin síkvika náttúra Íslands ţarf á öflugu baráttu fólki međ hugsjónir  ađ halda. 

Pólitískur vettvangur náttúrunnar-  fullveldis, félagshyggju, jöfnuđar, friđar og mannkćrleika er ţunnskipađur ţessi árin.

Hver tekur boltann

Ţar er verk ađ vinna kannski eru ţar sóknarfćri Framsóknar ađ leita rótanna í jarđvegi ţeirra Steingríms Hermannssonar, Eysteins Jónssonar, Hermanns Jónassonar og Jónasar frá Hriflu, forystu sem stóđu međ sjalfum sér og höfđu hugsjónir en lögđust ekki í strauminn.