Svavar Gestsson

Svavar Gestsson fyrrverandi alţingismađur og ráđherra er látinn.  Svavar er tvímćlalaust í fremstu röđ  ţeirra sem settu mikinn svip á stjórnmál Íslendinga um nćrri hálfrar aldar skeiđ.
  Viđ Svavar vorum samtíđa í Menntaskólanum í Reykjavík.   Svavar var forseti Framtíđarinnar, Málfundafélags Menntaskólans í Reykjavík 1962 til 1963.  
Ég kynntist Svavari talsvert ţann vetur.  Og saman sátum viđ  í "leshring" hjá Einari Olgeirssyni. Ţćr stundir eru ógleymanlegar.  Einar Olgeirsson rćddi um sögu og stjórnmál í víđu samhengi á sinn leiftrandi hátt.
Viđ  Svavar vorum báđir  "sveitamenn" í höfuđstađnum á ţeim tíma. 

Seinna kynntist ég Svavari sem ţingmanni og ráđherra á skólastjóraárum  mínum á Hólum.  Var gott ađ eiga Svavar ađ međ ráđ og stuđning.

Svavar hafđi einstakt lag á ađ sýna öllu áhuga, spyrja og setja sig inn í mál á forsendum viđmćlandans.

Svavar var glćsilegur baráttumađur og tjáđi skođanir sínar á hispurslausan  hátt en jafnframt á fagurri tungu.

Svavar var hćttur á ţingi ţegar ég kom ţar 1999 og farinn til annarra starfa í utanríkisţjónustunni.

Ţađ var gaman á menntaskóla árunum. Ungt fólk var róttćkt  og tilbúiđ til átaka í landsmálunum. Svavar kunni svo sannarlega  ađ hrífa ađra međ sér, eins og fćddur foringi.
  Fyrir mér stendur myndin ljós.  Svavar Gestsson í rćđustól fyrir trođfullum sal Íţöku, félagsheimilis Menntaskólans í Reykjavík.
Glćsilegur  ungur mađur, hárprúđur, leiftrandi af hugsjónaeldi og mćlsku. Salurinn  hrífst međ og Svavar lýkur rćđunni undir dynjanda lófataki áheyrenda sem rísa úr sćtum.

  
Blessuđ sá minning Svavars Gestssonar
  
Fjölskyldu Svavars sendi ég innilegar samúđarkveđjur.


Nýtt ár- Brexit- Covid - ESB- Kosningar

Gleđilegt nýtt ár landsmenn. Áramótin 2020/ 2021 verđa um margt söguleg inn í nýtt ár. Heimsfaraldurinn, Coviđ 19 hefur sett heimsbyggđina alla í uppnám. Lífiđ hefur snúist um sóttvarnir, baráttuna fyrir verndun mannslífa og viđhalda grunngildum samfélagsins og halda ţví á réttum kili.

Náttúruhamfarir, óblíđ veđur hafa minnt rćkilega á sig á árinu.  Allt hefur samt gengiđ ótrúlega vel og ekki síst ţegar horft er til annarra landa. Ţessi átök  hafa ţjappađ ţjóđinni saman. Alltaf eru ţó einhverjir sem telja ađ ströngustu reglur og krafan um samstöđu gildi fyrst og fremst um ađra.

Bretar úr ESB

1.janúar endurheimti Bretland sjálfstćđi sitt frá ESB og rćđur nú eigin málum sem fullvalda ríki í samfélagi ţjóđanna.

Til hamingju Bretar. Örvćntingarhróp og hótanir heyrast frá leiđtogum Frakka og Ţjóđverja innan ESB sem óttast ađ ríkjasamband ţeirra og yfirráđ bíđi varnalegan hnekki. Skriffinskubákn ESB  vćlir og kemur sér ekki einu sinni saman um bólusetningarherferđina sem almenningur bíđur eftir.

Vonandi sjáum viđ okkar eigin tćkifćri til hrađrar bólusetningar ţjóđarinnar

Landamćri sjálfstćđs ríkis

Baráttan fyrir vernd gegn Coviđ veirunni sýndi svo ekki var um villst mikilvćgi ţess ađ njóta kosta eyríkis eins og Íslands.  Á landamćrum gátum viđ tekiđ upp sterkt efirlit og varnađ ađ nýsmit veirunnar bćrust inn í landiđ.  Okkur tókst í vor ađ eyđa veirunni hér innan lands.

Sameiglegt átak sóttvarna, almannavarna, stjórnvalda og ţjóđarinnar allrar  skilar árangri.

Ţví miđur var aftur slakađ á í landamćravörnum  síđsumars sem gaf veirunni tćkifćri ađ dreifa sér aftur um landiđ.  Sannarlega voru ţađ mestu mistök ársins, en gífurlegum og ábyrgđarlausum ţrýstingi var beitt til ađ opna landamćrin á ný fyrir sýktum einstaklingum sem dreifđu veirunni síđan um samfélagiđ á ný.

Nú er bóluefni á nćsta leyti og vonandi tekst ađ halda veirunni frá samfélaginu ţangađ til ţjóđin hefur veriđ bólusett.

Kosningar í haust

Náist ađ taka stjórn á Coviđ 19,  mun umrćđan fara ađ snúast um flokkspólitík og kosningamál flokkanna. 

Formađur Viđreisnar gaf sterkt í skyn í áramótaávarpi sínu ađ full ađild ađ ESB vćri ţeirra ćđsta markmiđ. 

Ekki er ţví ólíklegt ađ deilan um  ESB ađild eđa ekki, verđi enn á ný eitt helsta mál nćstu kosninga.

Af minni pólitísku reynslu ţekki ég ađ hin ólíklegustu hné geta bognađ í ţeim ESB darrađardansi og skipta ţá flokkslínur litlu máli.

"Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind"  

"Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind" og baráttan fyrir ađ vernda og styrkja ţessa dýrustu auđlind ţjóđarinnar er eilíf og mun kalla alla á dekk.

 Gleđilegt nýtt ár 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband