Svikin loforð Samfylkingarinnar !

  Nú virðist ljóst að Samfylkingin mun svíkja endanlega megin kosningaloforð sín í velferðarmálum.

Hækkun persónuafsláttar strax, hækkun barnabóta strax, hækkun vaxtabóta strax voru hin stóru loforð Samfylkingarinnar.

Út á þessi  loforð var Samfylkingin kosin.  

Nú er ljóst að þau loforð hafa endanlega verið svikin og það út kjörtímabilið!!!

Frambjóðendur flokksins buðu 130- 150 þús. króna skattleysismörk

Tillögur ríkisstjórnar Samfylkingarinnar hljóða uppá  7000  króna  hækkun persónuafsláttar á næstu þrem árum.!!!!!!!.

Hinsvegar á að lækka skattbyrði á fyrirtækjum strax úr 18 í 15%.

Var það þetta sem Samfylkingin var kosin til??????

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband