Frakkar vilja kjósa um úrsögn úr ESB

Frakkar og Hollendingar vilja kjósa um úrsögn úr ESB.   Mikilvægt  er að Ísland afturkalli  formlega og ótvírætt unmsóknina að Evrópusambandinu

  "Meiri­hluti Frakka vill þjóðar­at­kvæði um veru Frakk­lands í Evr­ópu­sam­band­inu eða 53% sam­kvæmt niður­stöðum nýrr­ar skoðana­könn­un­ar sem gerð var af Ed­in­borg­ar­há­skóla. Fleiri voru einnig hlynnt­ir slíku þjóðar­at­kvæði en and­víg­ir í Svíþjóð, Þýskalandi og á Spáni."  Mbl.is 14.03.

Fleiri þjóðir ESB vilja þjóðar­at­kvæði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband