Aðeins tveir ESB þingmenn mættir ?

Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Alþingis og Evrópuþingsins stendur nú yfir í Reykjavík.

Fjölmiðlar flytja fjálglega fréttir af fundinum. Formaður nefndarinnar Guðlaugur Þór Þórðarson vildi að nefndin ályktaði um samstöðu í refsiaðgerðum gegn Rússum og að ESB mæti framlag Íslands í þeim efnum t.d. með tímabundnum tollalækkunum á vörum frá Íslandi til að bæta skaðann sem viðskiptabann Rússa veldur Íslendingum   (MBL:  Vill að nefnd­in álykti um sam­stöðu

 Varaformaður nefndarinnar, Jörn Dohrmann  efaðist um að fundurinn væri heppilegur til slíkra ályktana þar sem aðeins tveir þingmenn frá Evrópuþinginu væru viðstaddir fundinn !!.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband