Klókindi Össurar

Nýr framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar Kristján Guy Burgess var sérlegur ađstođarmađur Össurar sem utanríkisráđherra í síđustu ríkisstjórn og sálufélagi í ESB- málum.

Fyrir nokkru var Stefán Haukur Jóhannesson formađur samninganefndarinnar um inngöngu í ESB skipađur ráđuneytisstjóri í utanríkisráđuneytinu. Ţessir menn tveir skipuđu lykilstöđur og voru hćgri og vinstri hönd Össurar sem utanríkisráđherra og eru afar kappsamir í ađ leiđa Ísland inn í Evrópusambandiđ.

Össur veit ađ eina von Samfylkingarinnar til ađ ná sér aftur á strik er ađ koma inngöngu í Evrópusambandiđ aftur á dagskrá og mikilvćgt ađ halda öllu opnu í ţeim efnum.

Snillingar í bréfaskrifum á tungumáli Evrópusambandsins

ESB ađild var jú eina mál Samfylkingarinnar og ţađ styttist í nćstu kosningar.

Ţessir ţrír menn saman eru mestu snillingar landsins í ađ skrifa bréf á tungumáli Evrópusambandsins eins og alkunna er og einlćgir ESB-sambandssinnar.

Kristján Guy Burgess er klár og ţekkilegur mađur og vafalaust fengur fyrir Samfylkinguna ađ fá hann sem framkvćmdastjóra.

Ráđning Kristjáns segir manni einnig ađ Össur styrkir stöđu sína á ný á hinu pólitíska sviđi og hefur komiđ ár sinni vel fyrir borđ. Krafan um inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ getur orđiđ eitt ađalkosningamáliđ 2017. 

 Fyrir okkur andstćđinga ESB ađildar skiptir máli ađ umsóknin frá 2009 verđi formlega og ótvírćtt afturkölluđ án alls skrúđmćlgis međ tungutaki sem allir ađilar skilja.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband