Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gripur til Örþrifaráða

 Atkvæðagreiðsla er í kvöld í Öryggisráði Sameinuðu þjóðannas um tafarlaust vopnhlé á Gasa.

Antonio Quters sendi Öryggisráðinu formlegt bréf þar sem þess er krafist að Öryggisráðið beiti sér af fullri ákveðni í málinu og krefjast vopnahlés með eftirfylgni.

Slík bréf eru afar fátíð og undirstrikar það að  mati framkvæmdastjórans  sé verið skipulega að útrýma palestínsku þjóðinni á Gasa.

Þetta stríð er nú rekið á ábyrgð Bandaríkjanna sem hafa gert Israel að einu öflugasta herveldi heims.

Úrslit atkvæðagreiðslunnar Öryggisráðsins  í kvöld er talin örlagarík bæði fyrir framtíð og stöðu Sameinuðu þjóðanna og  fyrir líf, limi og tilurð palestínsku þjóðarinnar á Gasa

Maður hlýtur að velta fyrir sér hvernig Ísland og fulltrúar  okkar þjóðar beita sér nú í málinu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna 

Hvar er "meðalhófið" í manndrápum á saklausum  borgurum Palestínu sem utanaríkisráðherra taldi sig leita?.

Ísland hefur sjálfstæða rödd og á að beita henni nú af alvöru og undanbragðalaust . Látum  í okkur heyra ! 

BBC: "Guterres: Hamas attacks can never justify the collective punishment of the Palestinian people

Antonio Guterres speaks during a United Nations Security Council meeting on Israel-Gaza conflict, 8 December 2023

Antonio Guterres says the brutality of the 7 October attacks by Hamas on Israel does not absolve Israel of its own violations of humanitarian law.

He says that the people of Gaza are being told to move like human pinballs, without any of the basics for survival. “But nowhere in Gaza is safe,” he adds.

Guterres says that families have lost everything and have been sleeping on bare concrete floors, that there is a food crisis that most of the people in Gaza are starving.

He concludes that he “unreservedly condemns” Hamas’ 7 October attacks and calls for the immediate release of the Israeli hostages taken by Hamas.

“At the same time, the brutality perpetrated by Hamas can never justify the collective punishment of the Palestinian people,” he says.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband