Jarðskjálfti í norskum stjórnmálum !

 Miljöpartiet De Grönne- Græni Umhverfisverndarflokkurinn er sigurvegari norsku sveitarstjórnarkosninganna sem fóru fram í dag.

MDG fær 243 sveitarstjórnarfulltrúa og fjórfaldar fylgi sitt. Það er 225 fultrúum meir en við síðustu kosningar. Flokkurinn er sá  þriðji stærsti í Osló

Talað er um "jarðskjálfta" í norskri pólitík.

MDG kemst í oddaaðstöðu í Oslo og fleiri stórum fylkjum.

"Sigur okkar er gjöf til norskra stjórnmála og til framtíðarinnar í Noregi. Við höfum svo sannarlega hrist upp í norskri pólitík og stigið á aumar tær sem þóttust eiga sviðið", sagði formaðurinn Rasmus Hansson í sigurræðu sinni rétt í þessu. 

<img src="http://gfx.nrk.no//4xqFfTmH4HhJFbzIkHNmgADE4vphU7egbMW6m6lgiaPA" alt="En fornøyd Rasmus Hansson mener MDGs fremgang viser at klimapolitikk er en viktig sak for mange velgere." title="" />
En fornøyd Rasmus Hansson mener MDGs fremgang viser at klimapolitikk er en viktig sak for mange velgere.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband