Góð grein hjá Ögmundi Jónassyni

Mín ósk er sú að Ísland fordæmi refsiaðgerðirnar en hvetji til friðsamlegrar lausnar í Úkraínu með valddreifingu í þá veru sem Minsk samkomulagið kvað á um og jafnframt að í öllum tilvikum verði vilji íbúanna hafður að leiðarljósi en ekki hagsmunir stórvelda. Það er vesælt hlutskipti Íslands að vera hvutti í þeirra ól.

Þetta segir Ögmundur Jónasson alþingismaður og fyrrum ráðherra og rökstyður mál sitt á heimasíðu sinni og í grein í DV.:

FYRIR HVAÐ ERU ÍSLENDINGAR AÐ REFSA RÚSSUM?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband