Fimmtudagur, 23. janúar 2014
Ofríki ESB gegn Færeyingum heldur áfram
Evrópusambandið hefur í dag beitt neitunarvaldi innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO við því að tekin sé til efnislegrar meðferðar kæra Færeyinga um lögmæti viðskiptaþvingana sem ESB hefur lagt á vegna síldar og makrílveiða þeirra. Kom í veg fyrir kæru Færeyja
Evrópusambandið hefur enhliða beitt Færeyinga refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum vegna síldar og makrílveiða. ESB tekur sér þar lögregluvald yfir litlum strandríkjum á Norðurslóð sem eru að nýta auðlindir innan sinnar eigin lögsögu.
Í krafti stærðar setur ESB afarkosti sem eru í raun brot á alþjóðalögum. Myndu þeir hafa gert þetta t.d. gegn Rússlandi? Gamla Nýlendustefnan heldur velli.
Mér finnst við Íslendingar alltof aumir í þessum samskiptum og stjórnvöld eiga að bregðast mun harðar við til stuðnings Færeyingum í stríði þeirra við ESB. Þetta er líka okkar stríð. Þetta snýst um hagsmuni og sjálfstæðan rétt smáríkja til veiða í lögsögu sinni, strandríkja á Norðurslóð til að nýta auðlindar sínar og semja um þær samkvæmt alþjóðalögum.
ESB telur sig geta deilt og drottnað í krafti stærðarmunar og komið í veg fyrir að smáþjóðir geti leitað réttar síns hjá Alþjóðastofnunum sem báðir eru aðilar að.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook

ernabjarnad
andreaolafs
ingibjorgelsa
valgeirb
hlynurh
saemi7
saedis
birgitta
baldis
polli
bjarkey
bjarnihardar
ellikonn
erlan
esbogalmannahagur
gutti
mosi
alit
gullilitli
gullvagninn
gustafskulason
heidistrand
hildurhelgas
hilmardui
drengur
hreinsamviska
ingolfurasgeirjohannesson
bestiheimi
svartur
joiragnars
jonvalurjensson
juliusvalsson
kristinm
fullveldi
brv
vefritid
vest1
hallormur
steinibriem
toti1940
torduringi
iceberg
thuridurbjorg






Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.