Jarðskjálfti í norskum stjórnmálum !

 Miljöpartiet De Grönne- Græni Umhverfisverndarflokkurinn er sigurvegari norsku sveitarstjórnarkosninganna sem fóru fram í dag.

MDG fær 243 sveitarstjórnarfulltrúa og fjórfaldar fylgi sitt. Það er 225 fultrúum meir en við síðustu kosningar. Flokkurinn er sá  þriðji stærsti í Osló

Talað er um "jarðskjálfta" í norskri pólitík.

MDG kemst í oddaaðstöðu í Oslo og fleiri stórum fylkjum.

"Sigur okkar er gjöf til norskra stjórnmála og til framtíðarinnar í Noregi. Við höfum svo sannarlega hrist upp í norskri pólitík og stigið á aumar tær sem þóttust eiga sviðið", sagði formaðurinn Rasmus Hansson í sigurræðu sinni rétt í þessu. 

<img src="http://gfx.nrk.no//4xqFfTmH4HhJFbzIkHNmgADE4vphU7egbMW6m6lgiaPA" alt="En fornøyd Rasmus Hansson mener MDGs fremgang viser at klimapolitikk er en viktig sak for mange velgere." title="" />
En fornøyd Rasmus Hansson mener MDGs fremgang viser at klimapolitikk er en viktig sak for mange velgere.

 


Merkel krefst Evrópuhers ESB

  Angela Merkel vill að herir Evrópusambandsríkja lúti sameiginlegri stjórn og myndi svokallaðan "Evrópuher". David Cameron forsætisráðherra Breta hefur staðið gegn þeim áformum. Nú mun Merkel hafa krafist þess af Cameron að láta af þessari andstöðu sinni við  Evrópuherinn ef ljáð verði máls á óskum hans um  endurskoðun á tilteknu regluverki ESB.

  
Angela Merkel, kanslari Þýskalands. stækka

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands. AFP

 

 

 

 

 

Bloggfærslur 14. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband