Gefa á veiđar smábáta á makríl frjálsar og stórauka heildarkvóta

 Hafrannsóknastofnun mćlir nú enn stóraukningu á makríl í íslenskri fiskveiđilögsögu. Magniđ er enn suđur, vestur og austur af landinu en mun fćrast á grunnslóđina.:(Makrílveisla á Íslandsmiđum")

Ţess vegna er sjálfsagt ađ auka strax ţađ heildarmagn sem íslendingar taka úr heildarstofninum. Í minni tíđ sem ráđherra var taliđ eđlilegt ađ hlutur Íslendinga vćri 16,5% af heildarveiđi landanna makríl. Nú hefur magn makríls í íslenskri lögsögu enn aukist og ţá tilefni til ađ auka strax veiđiheimildir.

Ţađ var mjög misráđiđ hjá sjávarútvegsráđherra ađ takmarka svo mjög magn makríls hjá smábátum á fćri  og línu og setja ţađ í kvóta á bát.

Ţá var ţađ rangt hjá ráđherra ađ beita sér fyrir sérstöku auka veiđigjaldi á makríl, 10 kr á kíló. Ţssar ráđstafanir ráđherra ásamt lćkkunum og ósvissu á mörkuđum hafa leitt til ţess ađ örfáir makrílfćrabátar hafa hafiđ makrílveiđar.

Undanfarin ár hafa makrílveiđar minni báta skapađ mikla atvinnu og líf í sjávarbyggđum landsins. 

Frekar á ađ hvetja til makrílveiđa minni báta á grunnslóđ en drepa ţćr eins og ađgerđir ráđherra gćtu miđađ ađ.

Hér međ er skorađ á ráđherra ađ auka strax heildamagn Íslands í veiđum á makríl viđ Íslandsstrendur og gefa ţćr frjálsar fyrir fćra og línuveiđar á grunnslóđ. 

"Ályktun ađalfundar 2014:
 
Ađalfundur LS ályktar ađ LS beiti sér ađ fullum ţunga  
fyrir ţví ađ makrílveiđar á handfćra- og línubátum verđi
aldrei kvótasettar.Veiđar hefjist ekki fyrr en 1. júlí og verđi til 31. desember
ár hvert.
Barist verđi fyrir ţví ađ smábátar fái ađ veiđa 18% af
heildarúthlutun aflamarks í makríl."
 

  

Makrílveisla á Íslandsmiđum


Bloggfćrslur 11. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband