Til hamingju Norðmenn

Ég sendi Norðmönnum hugheilar árnaðaróskir á þjóðhátíðardaginn 17. maí

Í dag eru 200 ár frá því Norðmenn fengu sína eigin stjórnarskrá að Eidsvöllum  1814.

En sjálfstæðisbaráttu sínu byggðu þeir einmitt á sama grunni og við Íslendingar. Skrifuð saga okkar og Norðmanna sem Íslendingar  færðu á bók var þeim leiðarvísirinn til frelsis.

Stjórnarskráin reyndist Norðmönnum sú vörn og baráttutæki sem leiddi þjóðina til sigurs í tvennum þjóðaratkvæðagreiðslum  gegn ágangi Evrópusambandsins.

Til hamingju Norðmenn

 

 

 


Bloggfærslur 17. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband