Kínverjar stöðva innflutning á hráum laxi af ótta við kórónusmit

Matvælaframleiðslan er viðkvæm og skilaboðin skýr  Þótt ekki sé talið að kórónuveiran berist með hráum matvælum  veit það í sjálfu sér enginn. Betra er því að hafa allt á hreinu í þeim efnum. 

Ný kóronusmit í Kína hafa verið tengd fiskmarkaði í Peking og athyglin beinst m.a að innfluttum hráum laxi. 

"Stór­ar dag­vöru­versl­an­ir í Pek­ing höfuðborg Kína, þar á meðal Car­refour og Wumart, hafa stöðvað sölu á laxi í kjöl­far þess að upp­götvaðist kór­ónu­veira á skurðbrett­um heild­sala í borg­inni og skapaðist ótti um að smit gæti borist með afurðum sem unn­ar hafa verið á um­rædd­um skurðbrett­um, þrátt fyr­ir að veiru­fræðing­ar hafi sagt að veir­an geti ekki borist í menn úr fiski, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un kín­versku frétta­veit­unn­ar Global Times.

Þar seg­ir að blaðamenn Global Times hafi komið við í versl­un­um borg­ar­inn­ar síðastliðinn laug­ar­dag og að þeir hafi hvergi fundið lax til sölu og að á mörg­um stöðum hafði fisk­borðum verið lokað."  Mbl Kór­ónu­veira á skurðbrett­um heild­sala

Það eru því fleiri en ferðmenn í "sóttkví" sem sem skapa ótta að beri veiruna.  Hvað með innflutninginn á "hráa kjötinu" frá ESB löndum sem slagurinn hefur staðið um

Beint flug með afurðir til Kína


mbl.is Kórónuveira á skurðbrettum heildsala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband