Landbúnaður og matvælaöryggi Íslands

Á málþingi um þjóðarör­yggi og full­veldi sem fram fór í Hörpu um helg­ina fjallaði Ólaf­ur Ragn­ar um stöðu bænda og að mat­væl­in væru einn mik­il­væg­asti þátt­ur­inn í ör­yggi þjóða,

Landbúnaður og matvælaframleiðsla Íslends hefur átt undir högg að sækja innan íslenskrar stórnsýslu síðustu misserin. 

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti  lagði sérstaka áherslu á matvæla og fæðuöryggi þjóðarinnar á fullveldisráðstefnu í Hörpu.  Þau öfl sem vilja gera  fullveldið að verslunarvöru og tala um í lítilsvirðingartón að hér sé um "teygjanlegt hugtak" að ræða  hafa einmitt sérstaklega veist að þessum atvinnugreinum þjóðarinnar.

Hefur græðgi og gróðasjónarmið einstakra fyrirtækja og einstaklinga  beitt sér hart gegn þessum meiginhagsmunum þjóðarinnar.

Ólafur Ragnar Grímsson  

Fram hefur komið hugmynd um að Ólafi Ragnari Grímssyni verði boðið að gerast sérstakur verndari landbúnðar og matvælaframleiðslu Íslands. Ljóst er að það þarf að bregðast hart við til verndar og sóknar fyrir innlenda matvælaframleiðslu. Það hefur sýnt sig á undanförnum árum að Ólafur Ragnar Grímsson er öflugur talsmaður þegar hann beitir sér.  Hugmyndin um að Ólafur Ragnar  gerist sérstakur verndari þessara greina  er góð og á að skoða nánar   


mbl.is Ólafur hvattur til að gerast verndari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband