Vinnubrögđ Landsnets sérstakt vandamál

Forstjóri Landsvirkjunar gangrýnir Landsnet fyrir léleg vinnubrögđ og slaka stjórnsýslu  í útvarpsviđtali í morgun eđa ţannig skil ég orđ forstjórans:

"Ađ ţá hefur Landsnet í raun og veru ekki fengiđ ađ byggja eina einustu línu ( síđan  ţađ var stofnađ 2003 j.b.) ef frá er taliđ ađ tengja nýjar virkjanir Landsvirkjunar viđ Búđarháls og viđ Ţeistareyki. Og ţađ er í rauninni alveg ótrúlegt miđađ viđ hvađ samfélagiđ hefur breyst og bara gamlar byggđalínur ganga úr sér".  

Hér hlýtur ađ vera eitthvađ meiriháttar ađ í stjórnsýslu og vinnubrögđum Landsnets.

Landsnet er opinber ţjónustustofnun í eigu almennings. 

Nánast hvarvetna ţar sem Landsnet hefur komiđ ađ hafa vinnubrögđ og framganga fyrirtćkisins valdiđ deilum. Vinnubrögđin hafa veriđ talin oft ófagleg og einkennast af frekju og yfirgangi.

   Var stofnun ţessa fyrirtćkis óţörf á sínum tíma? Hefur ţađ ađeins leitt til aukins kostnađar og silkihúfupýramída í raforkumálum landsmanna?

Allavega gengur ţađ ekki ađ ţjónustufyrirtćki í almannaţágu veki hvarvetna upp deilur og ásakanir um léleg vinnubrögđ.

Stjórnvöld hljóta ađ taka tilvist og stjórnsýslu Landsnets til fullkominnar endurskođunar frá grunni.

 

Raforkuskortur, segir forstjóri Landsvirkjunar

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband