Ţegar ráđherra segir ósatt

Tímalínan í svörum mínum voru ónákvćm og ég biđst afsökunar á ţví. Ţetta sagđi verđandi forsćtisráđherra ţegar hann afsakađi bein ósannindi í međferđ á skýrslu fjármálaráđherra um aflandseignir Íslendinga í skattaskjólum.

Skýrslan hafđi veriđ á borđi ráđherra síđan í september. Sitjandi ţing er ađ störfum allt til ţess er nýtt hefur veriđ kosiđ og hćgt ađ bera mál fram og kynna fyrir ţingnefndum.

Uphafleg dagsetning skýrslunar var afmáđ fyrir "mistök"  af einhverjum starfsmanni ráđneytisinsDagsetning skýrslunnar afmáđ fyrir mistök. ruv.is

Ađ kenna starfsmönnum sínum um eigin mistök eru aumlegustu afsakanir nokkurs manns. Kannski hefur ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytisins hringt til ađ fylgja bođum eftir eins og hann er ţekktur fyrir.

Annir í frambođsmálum leysa ráđherra ekki undan starfskyldum sínum sem formađur Sjálfstćđisflokksins ţó reyndi ađ bera viđ.

Fór ekki Sigmundur Davíđ fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins  líka eitthvađ "ónákvćmt međ tímalínu" í  frásögnum um aflandsfélög sín?.

Sú "ónákvćmni" var ţá  kölluđ ósannindi forsćtisráđherra og hann knúinn til afsagnar.

 Samstarfsmenn hans í ríkisstjórn bođuđu til kosninga fyrr en ella til ađ bćta fyrir ţau meintu ósannindi félaga síns. 

 Hvađ svo sem manni finnst um gjörđir ráđherra á hverjum tíma má hann undir engum kringumstćđum segja opinberlega ósatt.

Né heldur má hann liggja undir grun um ađ  víkja sér undan sannleikanum eđa hagrćđa og ţađ gegn betri vitund.

Hanna Birna varđ ađ axla ábyrgđ í ţeim efnum og segja af sér sem ráđherra. Ţađ passađi flokknum vel ađ fórna henni.

Sömu voru örlög Sigmundar Davíđs forsćtisráđherra. Félagar hans í ríkisstjórn voru sammála um ađ honum yrđi ađ fórna til ađ ná sjálfir gloríunni af árangri ríkisstjórnarinnar. 

Ţađ er nefnilega ekki sama Jón og séra Jón í ţessum efnum.

- Í Sigmundi Davíđ vćri mikiđ blóđ sem gćti jafnvel runniđ fyrir marga ađra. Fórn Sigmundar gat dregiđ athyglina frá mörgum öđrum sem siglt gćtu lygnan sjó m.a. í kosningabaráttunni.

  Ţetta er ţekkt ađferđ í viđskiptalífi og pólitík.

   Forystumenn í ţeirri  ríkisstjórn  sem ég sat í á sínum tíma lágu undir ámćli um  ósannindi og fara "ónákvćmlega" međ sannleikann og "tímalínuna" í sínum embćttisgjörđum og komust upp međ ţađ.

Sumum passar ađ fórna en ađrir vilja eiga inneign á syndakvittunarlistanum. Ţađ gćti komiđ ađ ţeim síđar. Samtryggingin ver sig i pólitík eins og annarsstađar.

Siđferđislegar skyldur og ađ axla ábyrgđ á orđum sínum og gjörđum hér á landi virđast međ allt öđrum hćtti en í mörgum nágrannaríkjum okkar.

 Og einstaka ţingmenn snúa viđ blađinu í eigin samvisku eftir ţví hvernig vindurinn blćs ađ morgni. Ţess munu sjást merki á nćstu dögum

Formađur Bjartar framtíđar krafđist  t.d. afsagnar ríkisstjórnar og nýrra kosninga vegna spillingamála og meintra ósanninda ráđhera ríkisstjórnarinnar sl. vor.

 Nú eru víst breyttir tímar og Óttar Proppe ţarf ekki ađ fylgja sömu siđferđiskröfum  nú og ţá, enda hann sjálfur kominn ađ kötlunum

 


Bloggfćrslur 9. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband