Viđskiptaráđ vill selja Hóladómkirkju

Viđskiptaráđ vill ađ ríkissjóđur selji 22 kirkjur ţar á međal Hóladómkirkju.

"Ekkja stendur aldin kirkja, ein í túni fornra virkja, hver vill syngja, hver vill yrkja,  Hóladýrđ, ţinn erfisöng?"

kvađ Matthías Jochumsson í kvćđi sínu Skín viđ sólu Skagafjörđur. Hóladómkirkja stendur nú ekki lengur ein á veluppbyggđum Hólastađ.

Hömlulaus einkavćđing

Hömlulaus einkvćđing virđist nú tröllríđa húsum stjórnaráđsins. Fyrrverandi talsmenn  og stjórnendur í Viđskiptaráđi sitja nú á ráđherrastólum í mestu hćgri ríkisstjórn Íslands frá Lýđveldisstofnun 1944. (Viđskiptaráđ telur rétt ađ ríkissjóđur selji 22 kirkjur - mbl.is)

 Hóladómkirkja er ţjóđargersemi sem á sig sjálf

Stađreyndin hinsvegar er sú  sú ađ ríkissjóđur getur hvorki gefiđ né selt Hóladómkirkju ţví hún á sig sjálf.

Ţegar biskupsstóll á Hólum var lagđur niđur 1801 og danski kóngurinn lét selja allar eignir Hólastóls var Hóladómkirkja undanskilin. Kóngur vildi ekki leggja ţađ á neinn hvorki sóknina né ađra ađ taka ađ sér ábyrgđ á rekstri og viđhaldi kirkjunnar.

Kirkjan mćtti standa kóngi ađ meinalausu en hún vćri engra eign. Hreppsbúum vćri heimilt ađ rífa hana og nota efniđ í ađra kirkju ef ţeim sýndist svo.

Hugmyndir voru uppi um ađ reisa ađra minni kirkju, miđlćgt í sókninni. Hólar lenda í mikilli niđurníđslu fyrstu áratugina eftir ađ stóllinn var lagđur af og jörđin gekk á milli manna.

Hóladómkirkja í góđum höndum

Sem betur fór eignađist séra Benedikt Vigfússon Hóla í Hjaltadal 1824 ,en hann var einn ríkasti mađur landsins. Bendikt húsađi Hóla í Hjaltadal upp og ţar međ dómkirkjuna og gerđi stađinn ađ einu mesta stórbýli landsins á ný.

Um 1860 sótti Benedikt um stuđning Alţingis til viđhalds Hóladómkirkju og ađ hún fengi fasta fjárveitingu ţví hún hefđi veriđ svipt öllum eigum sínum bótalaust. Eyjan Drangey og tekjur af henni var t.d. bókfćrđ séreign Hóladómkirkju um 1800.

Tekist var á um eignarhald Hóladómkirkja á Alţingi.

 Eftir mikiđ málavafstur á Alţingi um miđja 19.öld og tvennar milliţinganefndir varđ niđurstađan sú ađ Alţingi hafnađi eigendaábyrgđ á dómkirkjunni en gat ekki kveđiđ upp úr um hver ćtti hana.

Til ţess  ađ fá úr skoriđ međ eignarhaldiđ  taldi Alţingi ađ reka yrđi sérstakt dómsmál. Ţangađ til sú niđurstađa fengist bćri eigandi Hóla á hverjum tíma ábyrgđ á viđhaldi og rekstri Hóladómkirkju.

Í bréfi  Benedikts til Alţingis segist hann reiđubúinn ađ bera ábyrgđ á kirkjunni um sinn dag en vildi tryggja framtíđ hennar, ţessa eins  mesta menningarverđmćtis ţjóđarinnar.

Hóladómkirkja er ţjóđarstolt

  Ţegar Skagafjarđarsýsla keypti Hóla og stofnađi ţar Bćndaskóla 1882 tók hún jafnframt ábyrgđ á dómkirkjunni međ reisn og síđar allt Norđuramtiđ.

 Ţegar ríkiđ eignađist Hóla í Hjaltadal 1907 yfirtók ţađ jafnframt ábyrgđ á Hóladómkirkju í samrćmi viđ álit Alţingis, en hefur aldrei haft heimild til ađ eignfćra sér hana.

Hóladómkirkja fékk hinsvegar sérstaka fjárveitingu á fjárlögum til reksturs og viđhalds sem sjálfstćđ stofnun. Ţannig var ţađ međan ég var á Hólum

Segja má ađ Hóladómkirkja eigi sig sjálf, en eigandi jarđarinnar Hóla sem er ríkissjóđur beri ábyrgđ á dómkirkjunni.

Hóladómkirkja, saga hennar og munir eru ein mestu gersemi ţjóđarinnar sem ríkisjóđur og Alţingi eiga ađ bera beina ábyrgđ á.

Einkavćđingargrćđgi Viđskiptaráđs

Áhugi Viđskiptaráđs á ţví ađ einkvćđa og selja guđdóminn og helstu menningarverđmćti ţjóđarinnar  hefur ţví sett grćđgina í nýjar hćđir á ţeim bć.

Ţótt Ţjóđkirkjan  og vígslubiskup á Hólum fari eđlilega  međ helgihald dómkirkjunar og formennsku Hólanefndar sem annast umsjá kirkjunnar, ţá er dómkirkjan sem slík og munir hennar beint á fjárhagslegri ábyrgđ ríkissóđs - ţjóđarinnar allrar og mikilvćgt ađ svo verđi áfram. 

Hingađ og ekki lengra

Jóni Arasyni myndi hafa blöskrađ slíkur aumingjaskapur sjálfstćđra stjórnvalda ef ţau teldu sig ekki geta boriđ beina ábyrgđ á sjálfri Hóladómkirkju.  Viđskiptaráđi myndi hann öruggalega hafa sent tilheyrandi kveđling og:

"og dreifđi ţeim um flćđar og flaustur - međ bauki og bramli" eins og segir í einni vísu hans. Nú er komiđ nóg hjá einkvćđingarapparatinu.

 

 


Um ráđherrakapla

Ţađ er svo skondiđ ađ heyra fyrrverandi og núverandi stjórnar og stjórnarandstöđu- ţingmenn takast á um skipan ráđuneyta og fjölda ráđherra:( „Bákniđ byggt upp“ )

Svo lengi sem ég man eftir hefur ráđherrum veriđ fjölgađ eđa fćkkađ allt eftir ţví hvađ ţarf ađ koma mörgum fyrir eđa koma í veg fyrir ađ einhverjir verđi ráđherrar, sem forystumenn flokka töldu sér erfiđa.

Allar uppstokkanir og breytingar á ráđuneytum hafa reynst miklu dýrari en menn ţóttust gera ráđ fyrir, enda markmiđ ţeirra allt annađ en sparnađur.

Umhverfisráđuneytiđ var stofnađ á sínum tíma til ađ koma Júlíusi Sólnes í ráđherra stól og tryggja ađkomu Borgaraflokksins ađ ríkisstjórn. Ţađ var svo sem farsćl ákvörđun.

 Ţegar ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna var stofnuđ 2009 voru teknir inn utanţingsráđherrar undir ţví falska flaggi ađ veriđ vćri ađ breikka ásýnd ríkisstjórnarinnar.

Stađreyndin var hinsvegar sú ađ veriđ var ađ koma í veg fyrir ađ ákveđnir ţingmenn stjórnarflokkanna tćkju sćti í ríkisstjórn. Ţar sem ţeir voru ekki ţingmenn jókst heildar launakostnađur stjórnsýslunnar sem nam launum ţeirra.

 Utanţingsráđherrar eru án pólitískrar ábyrgđar, embćttismenn sem formenn flokkanna öxluđu ábyrgđ á og völdu sér til ađ geta sagt fyrir verkum.

Ţeir urđu hinsvegar ađ fara ţegar  "ráđherra Kúbu norđursins" stóđ frammi fyrir vantrausti og  hinn ráđherrann  var óţćgur og vildi ekki fćkka sýslumönnum og lögreglumönnum á landsbyggđinni og skera niđur löggćsluna eins mikiđ og krafist var. Um ţetta var tekist á um í ríkisstjórn.

Ţađ var engin kostnađargreining sem sýndi sparnađ viđ ađ leggja niđur sjávarútvegs og landbúnarráđuneytiđ eđa efnahags og viđskiptaráđuneytiđ, heldur var ţađ pólitísk ađgerđ til ađ ţóknast ESB umsókninni. Hin meginástćđan var sú ađ losna ţurfti viđ ákveđna menn úr ríkisstjórn og ţess vegna ţurfti ađ leggja ráđuneytin niđur.

 Enda var ţeirri breytingu á ráđherraskipan sérstaklega fagnađ af Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins í skýrslu tengdri framvindu ađlögunarferlis Íslands ađ Evrópusambandinu á sínum tíma.

En sjálfstćtt sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneyti var ESB sinnum hér á landi og hjá ESB mikill ţyrnir í augum og ţess vegna ţurfti ađ leggja ţađ niđur. Hinsvegar var ţađ strax endurreist af nćstu ríkisstjórn.

Fjölgun ráđherra  nú er til ađ leysa vanda ţriggja flokka ríkisstjórnar og koma sem flestum einstaklingum í ráđherrastóla af ýmsum skiljanlegum ástćđum og halda öđrum utanviđ. 

Reyndar er ég hlynntur fjölgun ráđherra og tel ađ ţeir eigi jafnframt ađ vera ţingmenn og bera ábyrgđ gangvart ţinginu.

Embćttismannaveldi stjórnsýslunnar er ţegar orđiđ alltof mikiđ og veikir ráđherrar sem sjá ekki útyfir málflokkinn verđa kerfinu auđveld bráđ.

Hugmyndin um ađ forsćtisráđherra skipađi ađra ráđherra í ríkisstjórn og ţeir störfuđu í umbođi forsćtisráđherra en ekki ţingsins fannst mér alveg fráleit.

En slíkri skipan var reynt ađ koma á í ţeirri ríkisstjórn sem ég sat í.

Ég og fleiri lögđumst hart gegn slíku auknu forsćtisráđherrarćđi sem tröllreiđ húsum í ríkisstjórn á ţeim tíma.

Menn geta svo sem tekist á um ráđherraskipan og fjölda ráđherra en ţá er mikilvćgt ađ ţađ sé gert á sönnum forsendum, muna söguna og kalla hlutina réttum nöfnum


"Međ tilheyrandi plotti"

Fyrrverandi forsćtisráđherra Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson vísađi til orđa formanns Viđreisnar, Bendikts Jóhannessonar um "viđeigandi plott" viđ myndun ţessarar ríkisstjórnar.

En á fésbókarsíđu sinni segir Benedikt frá upplifun sinni á   fyrsta ríkisstjórnarfundi hins nýja fjármálaráđherra:

 "Mér varđ hugsađ til ţess hvort mađur vćri ekki lentur í vitlausu leikriti. Nú sátum viđ ţarna viđ endann, Guđni Th. og ég, rúmlega átta mánuđum eftir ađ ég spjallađi viđ hann og hvatti til forsetaframbođs međ tilheyrandi plotti. Ţá hafđi hvorugur okkar nokkru sinni bođiđ sig fram til opinbers embćttis. Svona er ţetta líf skrítiđ".

Já svona er lífiđ skrýtiđ

Formađur nýs flokks, Viđreisnar sem stofnađur var til ţess ađ framselja fullveldiđ, ganga í ESB og taka upp Evru er orđinn fjármálaráđherra Lýđveldisins Íslands.

Benedikt er ţekktur fyrir ađ orđa hlutina beint út og gamalreyndur í brögđum viđskiptalífsins. 

Plott ríkisstjórnin getur orđiđ nafngiftin.

 

 


Unnur Brá og forsetastóllinn á Alţingi

Sérstök ástćđa er til ađ óska Unni Brá Konráđsdóttur til hamingju međ ađ verđa nćsti forseti Alţingis.

Unnur brá hefur sýnt af sér skörungsskap og sjálfstćđi í störfum  á  Alţingi og gengiđ ţvert á ímynd  margra annarra  í pólitík sem fara eftir vindáttinni hverju sinni eđa ruglast í "tímaplaninu" sínu eins og nýr forsćtisráđherra orđar ţađ.

 Í ýmsum grundvallarmálum hefur hún fylgt sannfćringu sinni í afgreiđslu mála sem ekki var endilega í takt viđ ţađ sem ţingflokkur hennar lagđi upp međ og  hún jafnvel goldiđ ţess.

Unnur Brá er einörđ andstćđingur umsóknar og inngöngu Íslands í ESB og hefur ávalt veriđ hćgt ađ treysta á hana í fullveldis og sjálfsstćđismálum ţjóđarinnar.  

Viđ eldgosiđ í Eyjafjallajökli stóđ Unnur Brá ţétt međ íbúunum á vettvangi. Ţví kynntist ég vel sem landbúnađarráđherra á ţeim tíma.

Ţótt ég sé síđur en svo  sammála Unni Brá pólitískt er mjög vel hćgt ađ bera virđingu fyrir ţingmönnum sem hafa einurđ til ţess  ađ standa međ sjálfum sér.  


Árnađaróskir til nýrrar ríkisstjórnar

Nýjum ráđherrum og ríkisstjórn Íslands er óskađ farsćldar í starfi.

Ţess er jafnframt vćnst ađ ráđherrarnir verđi trúir landi sínu og ţjóđ og standi vörđ um grunngildi lýđveldisins, sjálfstćđi og sjálfforrćđi íslensku ţjóđarinnar yfir auđlindum sínum  til lands og sjávar, sem og  menningu hennar og fjölţćttum ţjóđarauđ.

Ţess er vćnst ađ ţegar til ábyrgđarinnar kemur munu ráđherrarnir allir átta sig á hvađ er ţýđingarmest í lífi og starfi sjálfstćđar ţjóđar og leikur ađ eldi í ţeim efnum getur leitt til stórbruna.

Mikilvćgt er ađ landsmenn verđi ávalt á varđbergi, styđji og hvetji ríkisstjórn og einstaka ráđherra til góđra verka en og haldi ţeim ţétt viđ efniđ um ađ efla og standa vörđ um velferđ ţjóđarinnar og fullveldi.

Sjálfsstćđi ţjóđar er hennar dýrasta auđlind 


Landbúnađar og sjávarútvegsráđuneytiđ í hendur Evrópustofu

Viđreisn hefur sem sitt meginmarkmiđ ađ koma Íslandi í Evrópusambandiđ. Ţađ var tilgangurinn međ stofnun Viđreisnar. Klauf ţađ liđ sig út úr Sjálfstćđisflokknum vegna ţess ađ ţeim fannst sum ţar i forystunni  of lin í ađ ganga erinda ESB hér á landi. Sjávarútvegs- og landbúnađrráđuneytiđ hefur veriđ í raun útvörđur stjórnsýslunnar gegn ađlögunar og innlimunarferlinu í ESB.Utanríkisráđuneytiđ var löngu falliđ í hendur ESB sinna.

Evrópustofa međ ráđherrastólana

Flestir ţingmenn Viđreisnar eru fyrrerandi forstöđumenn eđa starfsmenn Evrópustofu og samtaka ESB hér á landa. Evrópustofa hafđi ţađ ađ markmiđi ađ stýra Íslandi inn í ESB, kortleggja hvađa stofnanir, einstaklinga og félagasamtök ţyrfti ađ ná á sitt band. Ađ ţví hefur skipulega veriđ unniđ  međ glćstum árangri ţví miđur:   Kannski verđur formađur Já Ísland  samtakanna fyrir inngöngu í ESB nýr Sjávarútvegs og landbúnađarráđherra.

Ég held ađ mörg ţau sem kusu Sjálfstćđisflokkinn síđast myndu hafa hugsađ sig tvisvar um ef ţau vissu ađ ţar međ vćri veriđ ađ kjósa yfir sig hreina ESB ríkisstjórn.

ESB sinnar hefna sín á Haraldi Ben

Fyrrverandi formađur Bćndasamtaka Íslands og nú fyrsti ţingmađur Norđvesturkjördćmis myndi ekki hafa riđiđ til ţings međ ţrjá ţingmenn ef kjósendur hans hefđu vitađ af ţví ađ ţessi stađa vćri í vćndum.

Haraldur Benediktsson var einn öflugasti baráttumađur gegn ađlögunar og innlimunarferlinu í ESB og átti stóran ţátt í ađ sú umsókn var stöđvuđ. Ţađ ţekki ég vel sem ráđherra málaflokksins á ţeim tíma.

Fyrrverandi formanni Bćndasamtakanna og einum stćrsta sigurvegara Sjálfstćđisflokksins í síđustu kosningum er hafnađ sem ráđherra landbúnađarmála.

Ţađ eru skýr skilabođ um ţađ sem í vćndum er af hálfu ţessarar ESB stjórnar


Ţegar ráđherra segir ósatt

Tímalínan í svörum mínum voru ónákvćm og ég biđst afsökunar á ţví. Ţetta sagđi verđandi forsćtisráđherra ţegar hann afsakađi bein ósannindi í međferđ á skýrslu fjármálaráđherra um aflandseignir Íslendinga í skattaskjólum.

Skýrslan hafđi veriđ á borđi ráđherra síđan í september. Sitjandi ţing er ađ störfum allt til ţess er nýtt hefur veriđ kosiđ og hćgt ađ bera mál fram og kynna fyrir ţingnefndum.

Uphafleg dagsetning skýrslunar var afmáđ fyrir "mistök"  af einhverjum starfsmanni ráđneytisinsDagsetning skýrslunnar afmáđ fyrir mistök. ruv.is

Ađ kenna starfsmönnum sínum um eigin mistök eru aumlegustu afsakanir nokkurs manns. Kannski hefur ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytisins hringt til ađ fylgja bođum eftir eins og hann er ţekktur fyrir.

Annir í frambođsmálum leysa ráđherra ekki undan starfskyldum sínum sem formađur Sjálfstćđisflokksins ţó reyndi ađ bera viđ.

Fór ekki Sigmundur Davíđ fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins  líka eitthvađ "ónákvćmt međ tímalínu" í  frásögnum um aflandsfélög sín?.

Sú "ónákvćmni" var ţá  kölluđ ósannindi forsćtisráđherra og hann knúinn til afsagnar.

 Samstarfsmenn hans í ríkisstjórn bođuđu til kosninga fyrr en ella til ađ bćta fyrir ţau meintu ósannindi félaga síns. 

 Hvađ svo sem manni finnst um gjörđir ráđherra á hverjum tíma má hann undir engum kringumstćđum segja opinberlega ósatt.

Né heldur má hann liggja undir grun um ađ  víkja sér undan sannleikanum eđa hagrćđa og ţađ gegn betri vitund.

Hanna Birna varđ ađ axla ábyrgđ í ţeim efnum og segja af sér sem ráđherra. Ţađ passađi flokknum vel ađ fórna henni.

Sömu voru örlög Sigmundar Davíđs forsćtisráđherra. Félagar hans í ríkisstjórn voru sammála um ađ honum yrđi ađ fórna til ađ ná sjálfir gloríunni af árangri ríkisstjórnarinnar. 

Ţađ er nefnilega ekki sama Jón og séra Jón í ţessum efnum.

- Í Sigmundi Davíđ vćri mikiđ blóđ sem gćti jafnvel runniđ fyrir marga ađra. Fórn Sigmundar gat dregiđ athyglina frá mörgum öđrum sem siglt gćtu lygnan sjó m.a. í kosningabaráttunni.

  Ţetta er ţekkt ađferđ í viđskiptalífi og pólitík.

   Forystumenn í ţeirri  ríkisstjórn  sem ég sat í á sínum tíma lágu undir ámćli um  ósannindi og fara "ónákvćmlega" međ sannleikann og "tímalínuna" í sínum embćttisgjörđum og komust upp međ ţađ.

Sumum passar ađ fórna en ađrir vilja eiga inneign á syndakvittunarlistanum. Ţađ gćti komiđ ađ ţeim síđar. Samtryggingin ver sig i pólitík eins og annarsstađar.

Siđferđislegar skyldur og ađ axla ábyrgđ á orđum sínum og gjörđum hér á landi virđast međ allt öđrum hćtti en í mörgum nágrannaríkjum okkar.

 Og einstaka ţingmenn snúa viđ blađinu í eigin samvisku eftir ţví hvernig vindurinn blćs ađ morgni. Ţess munu sjást merki á nćstu dögum

Formađur Bjartar framtíđar krafđist  t.d. afsagnar ríkisstjórnar og nýrra kosninga vegna spillingamála og meintra ósanninda ráđhera ríkisstjórnarinnar sl. vor.

 Nú eru víst breyttir tímar og Óttar Proppe ţarf ekki ađ fylgja sömu siđferđiskröfum  nú og ţá, enda hann sjálfur kominn ađ kötlunum

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband