Horft af brúnni

Leikritiđ Horft frá brúnni eftir Arthur Miller er mögnuđ sýning Ţjóđleikshússins. Viđ fórum á sýninguna í gćr.

Hilmir Snćr leikari á frábćran leik og sýnir á sínar sterkustu hliđar.  Allir leikarar skila vel hlutverki sínu.

Athygli vekur hve leikarar eru skýrmćltir međ góđan og hljómmikinn framburđ  sem minnir á okkar ţá bestu  leikara fyrir áratugum síđan. 

En óskýr framburđur og smámćlgi hefur mér fundist vandamál hjá mörgum góđum leikurum síđari ára.

 Athyglisvert er ţví ađ leikstjórinn Stefán Metz sem varla skilur orđ í íslensku nćr svona góđum árangri í tali og tjáningu. Frábćrt kvöld.

Horft frá brúnni

Eitt magnađasta leikverk 20. aldarinnar, um forbođnar ástir, svik og frelsisţrána

Horft frá brúnni er eitt magnađasta leikrit 20. aldarinnar. Áhrifamikil saga um örlög alţýđufólks í hafnarhverfi í New York, verk um forbođnar ástir, svik og leitina ađ frelsi í landi tćkifćranna. 

Hafnarverkamađurinn Eddie Carbone og Beatrice eiginkona hans hafa gengiđ Katrínu, systurdóttur Beatrice, í foreldrastađ. Fjölskyldan skýtur skjólshúsi yfir tvo unga menn frá Sikiley, ólöglega innflytjendur, og Katrín verđur fljótt ástfangin af yngri manninum. Eddie hefur ávallt lagt sig fram um ađ vernda fósturdóttur sína og tekur ţá afdrifaríku ákvörđun ađ skilja elskendurna ungu ađ. 

Leikstjóri sýningarinnar, Stefan Metz, hefur starfađ í virtum leikhúsum víđa um Evrópu en nýveriđ setti hann upp rómađa sýningu á Eldrauninni eftir Arthur Miller hér í Ţjóđleikhúsinu

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband