Meirihluti Breta vill úr ESB

46% Breta vill úrsögn úr ESB en 44% eru hlynnt áframhaldandi aðild samkvæmt  nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins ICM.    Vax­andi vilji til að ganga úr ESB ( mbl.is)      Heimsókn Baracks Obama til Bretlands og hótanir hans í garð Breta ef þeir yfirgæfu ESB virðist hafa styrkt frelsisbaráttuna ef eitthvað er. Þjóðaratkvæðagreiðsla  er 23. júní um hvort Bretar segi sig úr Evrópusambandinu. Ljóst er að mjótt verður á munum og slagurinn fer harðnandi fram að kosningum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband