Hvað með á Tyrki ?

Tyrkir "vinir okkar í Nató" eru sakaðir um ofsóknir og mannréttindabrot gegn Kúrdum. Nú neita þeir að taka þátt í friðarviðræðum um Sýrland ef einni aðal hreyfingu Kúrda þar verður boðin þátttaka.

"Tyrkir hóta að sniðganga Sýrlandsviðræður"

  

Aðdáendur viðskiptaþvingana í ríkisstjórn Íslands og á Alþingi hljóta nú að hvetja til viðskiptabanns á Tyrki.

Ekki er ég að leggja það til, en stjórnvöld hljóta að íhuga það ætli þau að vera sjálfum sér samkvæm í rökum fyrir beitingu refsiaðgerða og viðskiptaþvingana

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband