Mensalder Raben Mensaldersson

Bjarni Harđarson hélt útgáfu teiti í Máli og Menningu í gćr í tilefni af útgáfu bókar sinnar "Mensalder".       

Bjarni Harđarson, bóksali, rithöfundur, blađamađur og fyrrverandi upplýsingafulltrúi Sjávarútvegs og Landbúnađarráđuneytisins heitins er ávallt međ mörg járn í eldinum. Eitt ţeirra járna sem hann hefur nú dengt er ný bók sem heitir ţví forvitnilega nafni  Mensalder“

Bókin fjallar um afar sérstakt lífshlaup bóndans á Húsum í Ásahreppi,  Mensalders Rabens Mensalderssonar sem fćddist áriđ 1888 og dó 1980.

Nafn mannsins og  bókarinnar  eitt sér er nćgilegt til ađ vekja forvitni lesandans og víst er um ađ ţessi bókartitill hefđi ekki getađ orđiđ til eftir ađ s.k. Mannanafnanefnd tók til starfa.

Mensalder Raben Mensaldersson er vissulega ekki  Bjartur í Sumarhúsum Kiljans  né heldur Ofviti  Ţórbergs Ţórđarsonar en skyldleikinn, ćttarsvipurinn međ ţeim félögum   er  bćđi skýr og greinilegur.

Gunna í Húsum,  unnusta Mensalders  hefur örugglega ekki lesiđ nýjar "Fantasíur" Hildar Sverrisdóttur, en hún  ber samt sömu kenndir og ţar er hampađ.  Og  Gunna okkar í Húsum  fćr útrás fyrir ţessar langanir og ţrár á sinn hátt  bćđi  í draumi og  veruleika.

   Ástir og örlög, basl og breyskleiki taka dýfur í mannlegri reisn og vegast á í lifandi texta sem leiftrar af frásagnargleđi höfundar.

Orđsnilld Bjarna Harđar svíkur engan.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband