Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hótar Bretum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hótar Bretum öllu illu ef þeir yfirgefa Evrópusambandið.

Þar má segja að "skrattinn hitti ömmu sína" því  sjóðurinn og ESB  studdi Breta  í að setja hryðjuverkalög á Íslendinga og loka fyrir fjáramálasamskipi Íslands við umheiminn nema farið færi að öllum kröfum hans . Aðeins Færeyingar neituðu að hlýða fyrirskipunum IMF, - meira að segja Norðmenn lágu hunfdflatir fyrir kröfum sjóðsins á hendur Íslendingum.  

Afskipti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru frekleg afskipti af innanríkismálum Breta en þurfa ekki að koma á óvart.

Vonandi að þessi afskipti IMF herði  enn á sjálfstæðisvitund Breta og hvetji þá til að draga sig út úr ESB.


IMF: EU exit could cause severe damage

    • 4 hours ago
 
UK and EU flagsImage copyrightGetty Images

The UK's exit from the European Union could cause "severe regional and global damage", the International Monetary Fund has warned in its latest outlook.

A so-called "Brexit" would disrupt established trading relationships and cause "major challenges" for both the UK and the rest of Europe, it said.

The IMF said the referendum had already created uncertainty for investors and a vote to exit would only heighten this.


Bloggfærslur 13. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband