Aðeins tveir ESB þingmenn mættir ?

Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Alþingis og Evrópuþingsins stendur nú yfir í Reykjavík.

Fjölmiðlar flytja fjálglega fréttir af fundinum. Formaður nefndarinnar Guðlaugur Þór Þórðarson vildi að nefndin ályktaði um samstöðu í refsiaðgerðum gegn Rússum og að ESB mæti framlag Íslands í þeim efnum t.d. með tímabundnum tollalækkunum á vörum frá Íslandi til að bæta skaðann sem viðskiptabann Rússa veldur Íslendingum   (MBL:  Vill að nefnd­in álykti um sam­stöðu

 Varaformaður nefndarinnar, Jörn Dohrmann  efaðist um að fundurinn væri heppilegur til slíkra ályktana þar sem aðeins tveir þingmenn frá Evrópuþinginu væru viðstaddir fundinn !!.

 


Bloggfærslur 9. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband