Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna

Hvort á að ráða íslensk lög og dýrmætir hagsmunir þjóðarinnar eða hráar tilskipanir ESB og græðgi innflutningsfyritækja?

"Sérfræðingur í útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería segir ábyrgðarlaust ef stjórnvöld ætla að fara þegjandi eftir úrskurði EFTA-dómstólsins og leyfa innflutning á hráu kjöti til landsins. Hann segir hræsni talsmanna innflutnings að vísa til neytendahagsmuna".

Vilhjálmur Ari Arason, læknir er í ítarlegu viðtali við nýjasta Bændablað.


Bloggfærslur 11. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband