Hún var vandi ríkisstjórnarinnar frá fyrsta degi

Frekja og dómgreindarleysi Jóhönnu Sigurđardóttur gerđi fyrrverandi ríkisstjórn fyrirfram lítt starfhćfa. Jóhanna stingur höfđinu rćkilega áfram í sandinn ef hún ćtlar ađ varpa ábyrgđ af sér á Árna Pál. Harkaleg skot Jóhönnu á Árna Pál munu valda

Ţótt ég sé enginn pólitískur stuđningsmađur Árna Páls Árnasonar skal rétt vera rétt.

Stjórnarskrármáliđ eins og ţađ var keyrt áfram naut aldrei meirihlutastuđnings á Alţingi. Ţetta vissi Jóhanna best sjálf en samt ríghélt hún í ţennan lekakút sinn og sinna nánustu.

Ákveđin atriđi í stjórnarskrártillögunum miđuđu beint ađ ţví ađ stytta og auđvelda ferilinn til fullveldisframsals og inngöngu í Evrópusambandiđ sem hefđu aldrei veriđ samţykktar.

Ţađ var ţví ábyrgđarhluti af Jóhönnu sem verkstjóra ríkisstjórnar ađ keyra ţetta mál áfram af offorsi, sem var fyrirfram tapađ.

Hlutverk Árna Páls sem nýkjörins formanns Samfylkingarinnar voriđ 2013 var ađ draga ţetta gegnblauta lík ađ landi sem Samfylkingin var ţá orđin.  Árni Páll situr uppi međ Svarta Pétur – Fleiri bera

Ađ bjarga lífi ţess sem vill sjálfur drukkna er oft vanţakklátt starf. Ekki kemur á óvart, ef Jóhanna Sigurđardóttir velur ađ skella sinni eigin sök og mistökum á ađra.

Nákvćmlega sama var međ hina vonlausu Evrópusambandsumsókn sem átti ađ vera hinn stóri líf- og björgunarpakki. Samt endurtók hún sem forsćtisráđherra sífellt ađ umsóknin, inngangan í ESB og upptaka Evru myndi ţegar í stađ "bjarga" Íslandi!!

Sem betur fór tókst ađ kćfa ESB-umsóknina, sem var bćđi hćttuleg og stjórnsýslulegur óskapnađur frá byrjun.

Stađreyndin er sú ađ Jóhanna Sigurđardóttir sjálf var hinn stóri vandi ríkisstjórnarinnar frá fyrsta degi.


Bloggfćrslur 10. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband