Hátíðardagskrá Heimssýnar 1. des

Heimssýn óskar landsmönnum heilla á fullveldisdaginn 1. desember.

Dr. Atli Harðarson heimspekingur, fyrrverandi skólameistari Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi og nú lektor við Háskóla Íslands flytur hátíðarræðu.

Dagskráin verður fjölbreytt með tónlist, söng, ávörpum og veitingum.

Hittumst í salnum Snæfelli á Hótel

Sögu í kvöld klukkan 20.00

 

 

 

 

 

 

 

 


Bloggfærslur 1. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband