Ótrúlega aum framkoma viđ Fćreyinga

Íslendinga neita fćreysku fiskiskipi um ţjónustu í íslenskri höfn vegna meintra deilna um makríl.

Fćr­ey­ing­ar fá ekki olíu í Reykja­vík      Fćreysku skipi međ bilađa vél neitađ um ţjónustu á Íslandi

Mér finnst ţetta óheyrileg framkoma gagnvart vinaţjóđinni  Fćreyingum ţótt heimilt sé ađ beita slíkum ađgerđum gegn skipum frá öđrum löndum, ţegar veitt er úr fiskistofnum sem ósamiđ er um. Ég sem ráđherra leyfđi Fćreyingum ađ landa hér makríl á sínum tíma.

Samningarnir um makríl hafa strandađ á frekju og furđulegri afstöđu ESB til makrílveiđa og rétti strandríkja í ţeim efnum. ESB hefur beitt Fćreyinga rakalausum og miskunnarlausum ţvingunarađgerđum og hávćrar hótanir hafđar uppi gagnvart  Íslendingum. Ţćr hafa hvorki veriđ afturkallađar né beđist afsökunar á. Nýjustu mćlingar  á  magni og útbreiđslu makríls sýna ađ hann hefur sótt fram á nýjum beitilöndum langt norđur og vestur í höf allt  í kringum suđurodda Grćnlands. Magniđ í íslenskri lögsögu er meir en nokkru sinni og sama í hafinu í kringum Grćnland. 

Forsendur ESB og Norđmanna um ađ ţeir ćttu allan makríl, hvar sem hann veiddist eru löngu brostnar og voru aldrei fyrir hendi. Sem betur fer gengu Íslendingar ekki í gildru ESB  sl. vetur um ađ semja um einungis ca. 12% hlutdeild.

Fćreyingum var nauđugur einn kostur ađ semja vegna viđskiptabanns ESB á útflutning ţeirra sem fyrir Fćreyinga voru hrein hryđjuverk

Af einhverri óskiljanlegri linkind og ţrćlsótta ţorđu Íslendingar ekki ađ beita sér međ Fćreyingum í viđskiptastríđinu viđ ESB. Ég hefđi lagt til i ţeirri stöđu ađ Íslendingar Fćreyingar og Grćnlendingar gerđu samkomulag innbyrđis vegna makrílsins.

Stuđningur Fćreyinga ţegar ađrir brugđust 

Fćreyingar voru ţeir fyrstu sem veittu okkur stuđning ţegar allar bankalínur voru lokađar í upphafi hrunsins, ţvert á ađgerđir annarra Norđurlanda og ESB ríkja.

Fćreyingar björguđu Íslendingum frá smánarsamningum í makríl 

 Ađ meina skipum frá ţessu vinaríki okkar, Fćreyjum um ţjónustu ţó svo ósamiđ sé um makrílinn er mjög litilmannlegt og okkur til mikils vansa.

Fćreyingar hafa eđlilega óskađ eftir greinargerđ frá íslensku ríkisstjórninni og telja ađ um brot á "Hövíkursamningi" landanna sé ađ rćđa.

Kannski eigum viđ ekki hvađ síst Fćreyingum ţađ ađ ţakka ađ ekki var gengiđ inn í ţá smánarlegu samninga sem Íslendingum stóđ til bođa sl. vetur. 

 Ţeir samningar sem lá viđ ađ gengiđ yrđi ađ, hefđu kostađ okkur varanlegt tjón í framtíđarhlutdeild í makríl og milljarđa króna í atvinnu og framleiđslutekjum.

P.S. kl. 21.15

Ţessi framkoma gagnvart Fćreyingum er bćđi ómakleg og óréttmćt og okkur til minnkunar og gott ađ heyra ađ íslensk stjórnvöld skulu hafa falliđ frá ţeim.  

 


Morgunleikfimin verđur áfram á sínum stađ í Ríkisútvarpinu

Morgunleikfimin verđur áfram á sínum stađ á Rás 1. Ţetta kom fram í yfirlýsingu frá Ríkisútvarpinu í dag.

Í pistli mínum fyrr í dag var vitnađ í orđ Halldóru Björnsdóttur í Morgunleikfiminni í morgun ađ ţetta yrđi síđasti ţáttur hennar. Útvarpsstjórinn og ţjóđarsálin

Sem betur fer hafđi veriđ falliđ frá áformum um breytingar á ţćttinum eđa fella hann niđur  eftir ađ upptakan fór fram en láđst ađ gćta ţess í útsendingunni.

http://www.vb.is/frettir/108751/

Útvarpsstjóri fullvissađi  mig um í símtali ađ Morgunleikfimin yrđi óbreytt áfram  á sínum stađ og hann gerđi sér fullkomlega grein fyrir mikilvćgi hennar í dagskránni.

Gott er til ađ vita og međ góđri Morgunbćn, Orđi kvöldsins og Morgunleikfimi Halldóru Björnsdóttur  óska útvarpsstjóra farsćldar í starfi 


Útvarpsstjórinn og ţjóđarsálin

Morgunleikfimin á Rás 1 skal felld niđur frá og međ morgundeginum. Ţetta tilkynnti Halldóra Björnsdóttir í lok ţáttarins í morgun ,en hún hefur veriđ  umsjónarmađur morgunleikfimi síđan 1987 og sannur heimilisvinur fjölda fólks.  Morgunleikfimin  ţykir víst of fyrirferđamikil í dagskránni hjá nýja útvarpsstjóranum. Morgunleikfimin er ţó ekki ađeins mikilvćg fyrir ţá sem nutu hennar og tóku ţátt,  heldur  ekki síđur hvatning og góđ áminning fyrir hreyfingu og hollu líferni.  Ţekki ég fjölda fólks einkum eldra fólks, sjúklinga og heima sitjandi, fólks  á elli- og hjúkrunarheimilum  sem nýtur hennar sérstaklega. Morgunleikfimi  Ríkisútvarpsins  međ Halldóru Björnsdóttur hefur fylgt ţjóđinni síđan 1987.

Sjálfssagt kemur einhver umrćđuţáttur í stađinn um gildi hreyfingar ţar sem hver hlćr upp í annan og hefur óendanlega mikiđ vit á málinu.

Jafnhliđa ţessu er ráđist ađ morgunbćn útvarpsins og orđi kvöldsins sem var okkur mörgum notaleg, holl og góđ.  

Ţessar fáu mínútur ţóttu taka of mikinn tíma í dagskrá en frá hverju veit ég ekki.

Útvarpsstjóri án sambands viđ ţjóđina

Útvarpsstjóri hefur vitnađ til einhverrar hlustendakönnunar sem hann hefur ţó ađ ég best veit ekki birt. Vafalaust hefur sú könnun, ef hún hefur veriđ gerđ tekin í gegnum netiđ eins og margar ađrar slíkar.  Margt eldra fólk og reyndar fjöldi annarra tekur ekki ţátt í slíku eđa á ekki kost á ţví, enda ţađ ekki máliđ.

Sérstaklega vegiđ ađ öldruđum, sjúkum og ţeim sem eru meir bundin heimaviđ

Ađ vitna til slíkra kannanna sér til stuđnings eru ósköp vesćldarleg rök.  Mér finnst útvarpsstjóri

međ ţessum ađgerđum sínum vega beint ađ eldra fólki , sjúkum og ţeim sem eru meir en ađrir bundnir viđ heimili sín, mörgum dyggustu áheyrendum Ríkisútvarpsins.

Ég skora á  einstaklinga og öll samtök um heilbrigđi og hollustu og gildi hreyfingar ađ mótmćla ţessum ađgerđum útvarpsstjóra.  Samtök aldrađra ćttu ađ láta máliđ til sín taka.

Ađ fella niđur áratuga fast útvarpsefni sem á sér gróinn sess međal ţjóđarinnar án raka  er ekki lengur fyndiđ né  nýtískulegt heldur miklu frekar undirstrikar hroka og  firringu stjórnenda útvarps ţjóđarinnar.

Sjáđu nú ađ ţér útvarpstjóri góđur

Ég skora á útvarpsstjóra á endurskođa áform sín og halda  Morgunleikfiminni, Orđi kvöldsins og Morgunbćninni áfram á dagskrá  Ríkisútvarpsins.

Morgunleikfimin, allir međ - Mbl 

 

Morgunleikfimin verđi áfram! - Sibs 


Ţúsundir nýrra starfa í fiski árin 2009- 2012

 Tćplega tvö ţúsund ný störf hafa skapast hér á landi viđ veiđar og vinnslu sjávarafurđa frá hruni.
 
 Hún var mjög ánćgjuleg fyrir mig greinin í Fréttablađinu í gćr, fimmtudag, en ţar er skýrt frá ţví ađ  störfum í sjávarútvegi fjölgađi úr 7.200 áriđ 2008 í 9.100 í árslok 2012:  Skapar ţúsundir verđmćtra starfa
 
Stjórnun makrílveiđanna skipti sköpum 
Makrílveiđarnar, krafan um fullvinnslu til manneldis og stjórnun veiđanna sem ég beitti mér fyrir sem ráđherra eiga ţarna stćrstan ţátt. Betri aflabrögđ eiga líka sinn ţátt en bćđi strandveiđar og almenn krafa um fullvinnslu alls afla eiga ţar líka sinn hlut í fjölgun starfa í sjávarútvegi.
Ţá setti ég einnig harđar reglur sem takmörkuđu útflutning á óunnum gámafsiski, en sú ađgerđ  skilađi einnig störfum til fiskvinnslunnar hér á landi. 
Fleiri ađgerđir má nefna sem voru mjög umdeildar í minni ráđherratíđ en hafa skilađ sér í fjölgun starfa og aukinni verđmćtasköpun. 
Ég hef áđur bent á stjórnun makrílveiđanna og kröfuna um manneldisvinnslu á makríl sem ég kom á.

 

Ţeim fáu sem enn gagnrýna ađgerđir mínar sem ráđherra í stjórnun makrílveiđanna vćri sćmra ađ ţakka mér fyrir ţau verk.

 
Í greininni er bent á ađ" Fiskvinnslufólki fjölgađi um 1.200 á tímabilinu. Tćplega tvö ţúsund ný störf hafa skapast hér á landi viđ veiđar og vinnslu sjávarafurđa frá hruni".
Skýrslan er unnin af hagfrćđinemanum Ásgeiri Friđrik Heimissyni  í  samstarfi viđ Útvegsmannafélag Austurlands

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband