"Međ tilheyrandi plotti"

Fyrrverandi forsćtisráđherra Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson vísađi til orđa formanns Viđreisnar, Bendikts Jóhannessonar um "viđeigandi plott" viđ myndun ţessarar ríkisstjórnar.

En á fésbókarsíđu sinni segir Benedikt frá upplifun sinni á   fyrsta ríkisstjórnarfundi hins nýja fjármálaráđherra:

 "Mér varđ hugsađ til ţess hvort mađur vćri ekki lentur í vitlausu leikriti. Nú sátum viđ ţarna viđ endann, Guđni Th. og ég, rúmlega átta mánuđum eftir ađ ég spjallađi viđ hann og hvatti til forsetaframbođs međ tilheyrandi plotti. Ţá hafđi hvorugur okkar nokkru sinni bođiđ sig fram til opinbers embćttis. Svona er ţetta líf skrítiđ".

Já svona er lífiđ skrýtiđ

Formađur nýs flokks, Viđreisnar sem stofnađur var til ţess ađ framselja fullveldiđ, ganga í ESB og taka upp Evru er orđinn fjármálaráđherra Lýđveldisins Íslands.

Benedikt er ţekktur fyrir ađ orđa hlutina beint út og gamalreyndur í brögđum viđskiptalífsins. 

Plott ríkisstjórnin getur orđiđ nafngiftin.

 

 


Unnur Brá og forsetastóllinn á Alţingi

Sérstök ástćđa er til ađ óska Unni Brá Konráđsdóttur til hamingju međ ađ verđa nćsti forseti Alţingis.

Unnur brá hefur sýnt af sér skörungsskap og sjálfstćđi í störfum  á  Alţingi og gengiđ ţvert á ímynd  margra annarra  í pólitík sem fara eftir vindáttinni hverju sinni eđa ruglast í "tímaplaninu" sínu eins og nýr forsćtisráđherra orđar ţađ.

 Í ýmsum grundvallarmálum hefur hún fylgt sannfćringu sinni í afgreiđslu mála sem ekki var endilega í takt viđ ţađ sem ţingflokkur hennar lagđi upp međ og  hún jafnvel goldiđ ţess.

Unnur Brá er einörđ andstćđingur umsóknar og inngöngu Íslands í ESB og hefur ávalt veriđ hćgt ađ treysta á hana í fullveldis og sjálfsstćđismálum ţjóđarinnar.  

Viđ eldgosiđ í Eyjafjallajökli stóđ Unnur Brá ţétt međ íbúunum á vettvangi. Ţví kynntist ég vel sem landbúnađarráđherra á ţeim tíma.

Ţótt ég sé síđur en svo  sammála Unni Brá pólitískt er mjög vel hćgt ađ bera virđingu fyrir ţingmönnum sem hafa einurđ til ţess  ađ standa međ sjálfum sér.  


Árnađaróskir til nýrrar ríkisstjórnar

Nýjum ráđherrum og ríkisstjórn Íslands er óskađ farsćldar í starfi.

Ţess er jafnframt vćnst ađ ráđherrarnir verđi trúir landi sínu og ţjóđ og standi vörđ um grunngildi lýđveldisins, sjálfstćđi og sjálfforrćđi íslensku ţjóđarinnar yfir auđlindum sínum  til lands og sjávar, sem og  menningu hennar og fjölţćttum ţjóđarauđ.

Ţess er vćnst ađ ţegar til ábyrgđarinnar kemur munu ráđherrarnir allir átta sig á hvađ er ţýđingarmest í lífi og starfi sjálfstćđar ţjóđar og leikur ađ eldi í ţeim efnum getur leitt til stórbruna.

Mikilvćgt er ađ landsmenn verđi ávalt á varđbergi, styđji og hvetji ríkisstjórn og einstaka ráđherra til góđra verka en og haldi ţeim ţétt viđ efniđ um ađ efla og standa vörđ um velferđ ţjóđarinnar og fullveldi.

Sjálfsstćđi ţjóđar er hennar dýrasta auđlind 


Landbúnađar og sjávarútvegsráđuneytiđ í hendur Evrópustofu

Viđreisn hefur sem sitt meginmarkmiđ ađ koma Íslandi í Evrópusambandiđ. Ţađ var tilgangurinn međ stofnun Viđreisnar. Klauf ţađ liđ sig út úr Sjálfstćđisflokknum vegna ţess ađ ţeim fannst sum ţar i forystunni  of lin í ađ ganga erinda ESB hér á landi. Sjávarútvegs- og landbúnađrráđuneytiđ hefur veriđ í raun útvörđur stjórnsýslunnar gegn ađlögunar og innlimunarferlinu í ESB.Utanríkisráđuneytiđ var löngu falliđ í hendur ESB sinna.

Evrópustofa međ ráđherrastólana

Flestir ţingmenn Viđreisnar eru fyrrerandi forstöđumenn eđa starfsmenn Evrópustofu og samtaka ESB hér á landa. Evrópustofa hafđi ţađ ađ markmiđi ađ stýra Íslandi inn í ESB, kortleggja hvađa stofnanir, einstaklinga og félagasamtök ţyrfti ađ ná á sitt band. Ađ ţví hefur skipulega veriđ unniđ  međ glćstum árangri ţví miđur:   Kannski verđur formađur Já Ísland  samtakanna fyrir inngöngu í ESB nýr Sjávarútvegs og landbúnađarráđherra.

Ég held ađ mörg ţau sem kusu Sjálfstćđisflokkinn síđast myndu hafa hugsađ sig tvisvar um ef ţau vissu ađ ţar međ vćri veriđ ađ kjósa yfir sig hreina ESB ríkisstjórn.

ESB sinnar hefna sín á Haraldi Ben

Fyrrverandi formađur Bćndasamtaka Íslands og nú fyrsti ţingmađur Norđvesturkjördćmis myndi ekki hafa riđiđ til ţings međ ţrjá ţingmenn ef kjósendur hans hefđu vitađ af ţví ađ ţessi stađa vćri í vćndum.

Haraldur Benediktsson var einn öflugasti baráttumađur gegn ađlögunar og innlimunarferlinu í ESB og átti stóran ţátt í ađ sú umsókn var stöđvuđ. Ţađ ţekki ég vel sem ráđherra málaflokksins á ţeim tíma.

Fyrrverandi formanni Bćndasamtakanna og einum stćrsta sigurvegara Sjálfstćđisflokksins í síđustu kosningum er hafnađ sem ráđherra landbúnađarmála.

Ţađ eru skýr skilabođ um ţađ sem í vćndum er af hálfu ţessarar ESB stjórnar


Ţegar ráđherra segir ósatt

Tímalínan í svörum mínum voru ónákvćm og ég biđst afsökunar á ţví. Ţetta sagđi verđandi forsćtisráđherra ţegar hann afsakađi bein ósannindi í međferđ á skýrslu fjármálaráđherra um aflandseignir Íslendinga í skattaskjólum.

Skýrslan hafđi veriđ á borđi ráđherra síđan í september. Sitjandi ţing er ađ störfum allt til ţess er nýtt hefur veriđ kosiđ og hćgt ađ bera mál fram og kynna fyrir ţingnefndum.

Uphafleg dagsetning skýrslunar var afmáđ fyrir "mistök"  af einhverjum starfsmanni ráđneytisinsDagsetning skýrslunnar afmáđ fyrir mistök. ruv.is

Ađ kenna starfsmönnum sínum um eigin mistök eru aumlegustu afsakanir nokkurs manns. Kannski hefur ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytisins hringt til ađ fylgja bođum eftir eins og hann er ţekktur fyrir.

Annir í frambođsmálum leysa ráđherra ekki undan starfskyldum sínum sem formađur Sjálfstćđisflokksins ţó reyndi ađ bera viđ.

Fór ekki Sigmundur Davíđ fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins  líka eitthvađ "ónákvćmt međ tímalínu" í  frásögnum um aflandsfélög sín?.

Sú "ónákvćmni" var ţá  kölluđ ósannindi forsćtisráđherra og hann knúinn til afsagnar.

 Samstarfsmenn hans í ríkisstjórn bođuđu til kosninga fyrr en ella til ađ bćta fyrir ţau meintu ósannindi félaga síns. 

 Hvađ svo sem manni finnst um gjörđir ráđherra á hverjum tíma má hann undir engum kringumstćđum segja opinberlega ósatt.

Né heldur má hann liggja undir grun um ađ  víkja sér undan sannleikanum eđa hagrćđa og ţađ gegn betri vitund.

Hanna Birna varđ ađ axla ábyrgđ í ţeim efnum og segja af sér sem ráđherra. Ţađ passađi flokknum vel ađ fórna henni.

Sömu voru örlög Sigmundar Davíđs forsćtisráđherra. Félagar hans í ríkisstjórn voru sammála um ađ honum yrđi ađ fórna til ađ ná sjálfir gloríunni af árangri ríkisstjórnarinnar. 

Ţađ er nefnilega ekki sama Jón og séra Jón í ţessum efnum.

- Í Sigmundi Davíđ vćri mikiđ blóđ sem gćti jafnvel runniđ fyrir marga ađra. Fórn Sigmundar gat dregiđ athyglina frá mörgum öđrum sem siglt gćtu lygnan sjó m.a. í kosningabaráttunni.

  Ţetta er ţekkt ađferđ í viđskiptalífi og pólitík.

   Forystumenn í ţeirri  ríkisstjórn  sem ég sat í á sínum tíma lágu undir ámćli um  ósannindi og fara "ónákvćmlega" međ sannleikann og "tímalínuna" í sínum embćttisgjörđum og komust upp međ ţađ.

Sumum passar ađ fórna en ađrir vilja eiga inneign á syndakvittunarlistanum. Ţađ gćti komiđ ađ ţeim síđar. Samtryggingin ver sig i pólitík eins og annarsstađar.

Siđferđislegar skyldur og ađ axla ábyrgđ á orđum sínum og gjörđum hér á landi virđast međ allt öđrum hćtti en í mörgum nágrannaríkjum okkar.

 Og einstaka ţingmenn snúa viđ blađinu í eigin samvisku eftir ţví hvernig vindurinn blćs ađ morgni. Ţess munu sjást merki á nćstu dögum

Formađur Bjartar framtíđar krafđist  t.d. afsagnar ríkisstjórnar og nýrra kosninga vegna spillingamála og meintra ósanninda ráđhera ríkisstjórnarinnar sl. vor.

 Nú eru víst breyttir tímar og Óttar Proppe ţarf ekki ađ fylgja sömu siđferđiskröfum  nú og ţá, enda hann sjálfur kominn ađ kötlunum

 


Brexit- tíđindi ársins

Ţjóđaratkvćđagreiđsla og úrsögn Breta úr ESB eru vafalaust ein stćrstu tíđindi ársins í okkar heimshluta. Ţađ gerđi breska ţjóđin ţvert á hótanir embćttismannavaldsins og stofnankerfisins innan ESB.  

Áform Evrópusambandsins um stofnun sambandsríkis Evrópu hefur ţví riđlast varanlega á árinu.

Mér verđur hugsađ til vorsins 2009 ţegar forystumenn ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur lögđu ofurkapp á ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ.

Ţar voru um ađ rćđa ein stćrstu svik og  ógćfu spor sem íslensk stjórnvöld hafa stigiđ á fullveldistíma ţjóđarinnar.  

Umsókn um inngöngu var send án raunverulegs meirihluta stuđnings alţingis og ţvert á gefin fyrirheit viđ ţá nýafstađnar kosningar.

Ekki var taliđ óhćtt ađ spyrja ţjóđina fyrirfram hvort hún yfir höfuđ vildi ganga í sambandiđ, ţađ gćti komiđ vitlaus niđurstađa.

Sem betur fór tókst ađ stöđva umsóknina ađ ESB áđur en verulegt tjón hlaust af. Harkan af hálfu ESB ađildarsinna var hinsvegar gífurleg.

Viđ sem vorum ţá í ţeirri eldlínu vitum hversu tćpt baráttan um ţađ stóđ. 

Ţađ kom aldrei til greina af minni hálfu sem sjávarútvegsráđherra ađ gefa forrćđi fiskimiđanna viđ Ísland eftir til Brüssel. En ţađ var ófrávíkjanlega krafa ESB frá fyrsta degi enda hluti af markmiđum ţess ađ ná Íslandi ţar inn.

Furđulegt er ađ enn skuli vera til ţeir flokkar og stjórnmálamenn á Íslandi sem vilja taka upp ađ nýju vegferđina inn í Evrópusambandiđ. 

Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind var er titill á bók Ragnars Arnalds fyrir fullveldi ţjóđarinnar gegn ađild ađ ESB 

"Ţú mátt aldrei selja ţađ úr hendi ţér" sagđi ţjóđskáldiđ Guđmundur Böđvarsson í kvćđinu Fylgd:

..."En ţú átt ađ muna 

alla tilveruna,
ađ ţetta land á ţig".

"Ef ađ illar vćttir
inn um myrkragćttir
bjóđa svikasćttir
svo sem löngum ber
viđ í heimi hér,
ţá er ei ţörf ađ velja,
ţú mátt aldrei selja
ţađ úr hendi ţér".

Megi íslenska ţjóđin verja og njóta sjálfstćđis síns og fullveldis um ókomin ár. Gleđilegt nýtt ár


Hćstiréttur á skilorđi til áramóta

Hćstiréttur ćtlar ađ birta opinberlega upplýsingar um hagsmunatengsl dómara frá og međ 1. jan 2017.

Upplýsingarnar miđast viđ hagsmunatengslin á ţeim degi. Hversvegna í ósköpunum er ekki hćgt ađ birta ţessar upplýsingar strax í dag ef ţykir nauđsynlegt ađ bregđast viđ kröfu um gegnsći.

Hvers vegna ţarf ađ gefa frest í svona máli sem lýtur ađ hćfi og upplýsingagjöf um hćstraréttardómara?

Hćstaréttardómarar eru hluti af ćđstu stjórn Lýđveldisins en eru hinsvegar ekki kosnir af ţjóđinni eins og ţingmenn og forseti.

Hversvegna ţarf nokkurra vikna  biđtíma á opinberun ţessara sjálfsögđu upplýsinga?

Ţarf ađ fá svigrúm til ađ koma eignum fyrir?

 Eru einhverjir dómarar ađ hćtta um áramót?

Ţađ er lofsvert og sjálfsagt ađ gefa upp hugsanleg  hagsmunatengsl hćstaréttardómara refjalaust, en ađ ţurfa ađ draga ţađ í nokkrar vikur vekur óneitanlega tortryggni sem óţarfi er ađ bjóđa upp á. Hćstiréttur birtir hagsmunatengsl

Hér er birt kafli úr frétt mbl í gćr um máliđ

"Hćstirétt­ur ćtl­ar ađ gera upp­lýs­ing­ar um hags­muna­tengsl hćsta­rétt­ar­dóm­ara ađgengi­leg á heimasíđu dóm­stóls­ins frá árs­byrj­un 2017. Ţćr upp­lýs­ing­ar sem verđa birt­ar eru auka­störf dóm­ara, fast­eign­ir í eigu dóm­ara sem ćtlađar eru til ann­ars en eig­in nota, eign­ar­hlut­ar í hvers kyns fé­lög­um, all­ar skuld­ir dóm­ara sem ekki tengj­ast öfl­un fast­eigna til eig­in nota og ađild ađ fé­lög­um sem ekki starfa međ fjár­hags­legu mark­miđi. Ţetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Hćsta­rétti.

Upp­lýs­ing­ar ţess­ar munu miđast viđ stöđu í árs­byrj­un 2017 og verđa ţćr fram­veg­is upp­fćrđar jafnskjótt og til­efni er til. Telji ađilar ađ ein­stök­um dóms­mál­um sig ţurfa ađ fá til­greind­ar upp­lýs­ing­ar um eitt­hvert áđur­greindra atriđa á til­teknu fyrra tíma­marki varđandi dóm­ara í mál­um ţeirra geta ţeir beint fyr­ir­spurn um ţađ til Hćsta­rétt­ar, seg­ir jafn­framt í til­kynn­ing­unni".

Hvers vegna í ósköpunum er ekki hćgt ađ gefa ţessar upplýsingar strax í dag. Hćstiréttur birtir hagsmunatengsl


Pólitíkin bítur í skottiđ á sér

Hversvegna var bođađ til kosninga í haust rúmu hálfu ári áđur en ganga átti til reglulegra alţingiskosninga samkvćmt stjórnarskrá? Hvađ rak menn til ţá. Hvergi sést á ţađ minnst í núverandi stjórnarmyndunarviđrćđum. 

Hverjir stóđu eins og illa gerđir hlutir í tröppum Alţingishússins í vor og lofuđu kosningum bara ef ţeir fengju ađ vera í friđi í ţrjá mánuđi í viđbót.

Og hverjir dauđsáu strax eftir ţví ađ hafa heimtađ kosningar, krafa sem ţeir vonuđu ađ ekkert mark vćri tekiđ á?

Ef kosningar voru brýnar í vor átti ađ ganga til ţeirra strax en ekki eftir nokkra mánuđi.

Hver er mest vanhćfur

Ţáverandi formađur Framsóknarflokksins, sem allt veđur var gert út af hafđi ţegar sagt af sér sem forsćtisráđherra.

Vantraust á ríkisstjórnina hafđi veriđ fellt á Alţingi.

Til hvers átti ţá ađ grípa til neyđarákvćđa stjórnarskrárinnar og ganga til kosninga áđur en kjörtímabiliđ vćri útrunniđ.

Í landinu sat lýđrćđiskjörin meirihlutastjórn, hvorki eldgos né drepsóttir kölluđu á kosningar ţótt margir hafi veriđ óánćgđir međ sitjandi ríkisstjórn og gjörđir hennar.

Var ekki heimtađ kosningar út af spillingu, vanhćfni og hagsmunatengslum forystumanna í stjórnmálum: Ađ menn sćtu beggja megin borđsins viđ ađ útkljá stór mál og ráđstafa eignum ríkisins og sjóđum almennings. Enginn hefur ţó veriđ ákćrđur. 

Hver er mest hagsmunatengdur

Nú velta menn ţví fyrir sér hvort ýmsir ađrir í forystu ríkisapparatsins, t.d. dómstólanna, lífeyrissjóđanna og stjórnmálanna séu eitthvađ meira eđa minna hagsmunatengdir en Sigmundur Davíđ var talinn vera og knúinn til ađ segja af sér.

Er forystuliđ annarra flokka hvítţvegiđ frá hagsmunatengslum? Hversvegna var gripiđ til neyđarúrrćđis stjórnarskrárinnar og bođađ til kosninga?

Ţessu ţurfa forystumenn á Alţingi nú ađ svara áđur en lengra er haldiđ.

Hvers vegna var kosiđ í haust

 Mig minnir ađ fyrrverandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson  hafi endurskođađ afstöđu sína til ţess ađ hćtta og ákveđiđ ađ bjóđa sig fram aftur vegna óvissu í stjórnmálum og óróa í samfélaginu.

 Núverandi forseti lýsti leiknum í beinni útsendingu á Rúv í vor og getur í sjálfu sér gert enn.

Gott ef Ólafur Ragnar sagđi ekki síđan ađ mótmćlin á Austurvelli hefđu hćtt ţegar hann tilkynnti ađ hann byđi sig aftur fram. Engin mótmćli voru hinsvegar ţegar hann aftur ákvađ ađ hćtta og dró frambođ sitt til baka.

Nú hafa fjölmiđlar helst fóđur í ađ Sigmundur Davíđ bjóđi framsóknarfólki í kaffi á Akureyri í tilefni af 100 ára afmćli Framsóknarflokksins.

Ađ kenna öđrum um

Forystumenn flokkanna sem heimtuđu eđa lofuđu kosningum í haust verđa nú ađ svara hver fyrir sig  hvers vegna.

Hvers vegna var kosningum flýtt um hálft ár ţvert gegn  meginákvćđi stjórnarskrárinnar um fjögra ára kjörtímabil?

 Ţađ ţýđir ekki stöđugt ađ benda á Sigmund Davíđ sem orsök - hann sagđi af sér sem forsćtisráđherra.  

Gamalt máltćki segir :

"Ţurrkađu ekki á ţér ţegar annar stendur hjá ţér".  

Var ţađ kannski ástćđa og tilefni kosninganna í haust?

 


Um fall og endurreisn

Hćstiréttur og Dómarafélagiđ hafa hvorki Árna Helgason né Ólaf Hauk Árnason, ţví miđur.   

Mér er enn í fersku minni ţegar endurreisa ţurfti stóran hóp  félagsmanna í Barnastúkunni Björk nr. 94 í Stykkishólmi.

 Ţetta mun hafa veriđ á árunum fyrir 1960.

Árni Helgason símstöđvarstjóri, húmoristi og stórstúkumađur stjórnađi öllu stúkustarfi af miklum krafti og skörungsskap. Barnastúkan Björk  er stofnuđ 1927 og  var deildaskipt, viđ í unglingadeildum bárum ábyrgđ á starfi stúkunnar fyrir eldri bekkina.

Stúkan og allur félagsskapur og fjölbreytt menningarstarf í kringum hana er einn sá besti skóli sem ég hef tekiđ ţátt í. Hún hélt utan um einstaklingana og hópinn og rćktađi ábyrgđ og  félagsanda ásamt samfélaginu öllu. 

Ţá var skólastjóri í Stykkishólmi Ólafur Haukur Árnason, skagfirđingur og mikill skólamađur.

Ólafur Haukur varđ síđar áfengisvarnarráđunautur ríkisins og stórstúkuleiđtogi

Ađ sjálfsögđu var bannađ ađ reykja bćđi í stúkunni og skólanum. Gilti ţađ hvar sem til sást. Og ekkert fikt í ţeim efnum leyfilegt. Siđareglur stúkunnar voru skýrar og öllum ljósar.

Allt í einu kvisađist frá einhverjum „fjölmiđlamanni“ eđa "rannsóknablađamanni" á stađnum á ţeim tíma ađ sést hefđi til nokkurra krakka vera ađ fikta  međ sígarettur í eyđiskúr á stađnum.

 Ţessi orđrómur barst skólastjóranum sem ákvađ ađ taka strax fast á hlutunum. 

Ólafur Haukur af sinni alkunnu stjórnsemi gekk inn í hverja kennslustofu í unglingadeildinni og sagđi ađ sést hefđi til nokkurra unglinga vera ađ reykja. Eins og allir vissu vćri ţađ alveg bannađ.

Ólafur Haukur vildi ekki tilgreina hverjir ţađ vćru, en bauđ ţeim sem teldu sig seka í málinu ađ koma upp á skrifstofu til sín á eftir og biđjast afsökunar og lofa bót og betrun.

Ţar međ vćri ţađ mál búiđ. 

Og nú hófst atburđarrás sem enginn sá fyrir. 

Gangarnir og stiginn ađ skrifstofu skólastjóra fylltust af nemendum sem töldu ţörf á ađ biđjast afsökunar og fá syndakvittun hjá skólastjóra.

 Ţá varđ einnig uppi fótur og fit ţví ţađ var líka bannađ ađ reykja í barnastúkunni.

Heit og reglur stúkunnar voru skýr og öllum ljós.

Og ef menn féllu á heitum stúkunnar ţurfti ađ "endurreisa" ţá.

  Árni Helgason stúkuforingi í Stykkishólmi  var miklu klókari en Skúli Magnússon formađur Dómarfélagsins.

Árni var örugglega međ allt sitt á ţurru í ţessum efnum.

Árni Helgsson byrjađi ekki á ađ formćla uppljóstranum eins og formađur Dómarafélagsins gerđi, heldur undirbjó strax endurreisnarstarfiđ.

Ađeins ćđstu embćttismenn stúkunnar gátu veitt syndakvittun og "endurreist" hina föllnu félaga. 

Viđ Cesil Haraldsson nú sóknarprestur á Seyđisfirđi vorum ţá í forystu fyrir Barnastúkuna.

Hversu sanngjarnt sem ţađ var, töldum viđ Cesil okkur ekki ţurfa á fund skólastjóra. 

Árni Helgason hafđi strax samband viđ okkur Cesil og var ákveđiđ ađ bođa til stúkufundur ţegar í stađ um kvöldiđ. 

Á ţeim stúkufundi gekk stór hópur unglingadeildar og félaga í Barnastúkunni Björk fyrir okkur Cesil međ Árna Helgason viđ hliđ, játuđu brot sín og báđust afsökunar á yfirsjón sinni ađ hafa fiktađ međ sígarettur.  Var var hópurinn allur endurreistur og stúkustarfiđ gekk áfram af fullum krafti og samfélagiđ allt  mjög sátt viđ skjóta úrlausn mála.

Dómarafélagiđ er greinilega ekki međ höfđingja og andans mann eins og hinn ţjóđfrćga Árna Helgason stúkuleiđtoga  í Stykkishólmi. Árni Helgason er nú látinn, blessuđ sé minning ţess ágćta manns.

Hćstiréttur hefur heldur engan Ólaf Hauk Árnason til ađ ganga í stofur og minna á reglur.  En Ólafur Haukur er enn á lífi og örugglega til í slaginn.

Viđ Cesil Haraldsson sóknarprestur á Seyđisfirđi höfum reynslu af hópendurreisn og gćtum veriđ reiđubúnir ađ ađstođa Dómarafélagiđ og Hćstarétt ef til ţarf ađ taka og menn telja sig ţurfa ađ játa yfirsjónir sínar og veita syndakvittun gegn loforđi um bót og betrun.

 

 

 


JÁ eđa Nei

Óafvitandi leiddi Bjarni Ben Viđreisn i gildru. "Ađ ganga inn i brennandi hús".

Viđreisn hélt til streitu kröfunni um inngöngu í Evrópusambandiđ.

Ţau eiga varla sér "viđreisnar von" eftir ađ hafa brunniđ inni í ESB húsinu sínu.

"Ung var ég gefin Viđreisn" sagđi Björt framtíđ og gekk međ ţeim á báliđ.

Sjálfstćđisflokkurinn getur nú sýnt fram á "hreinsun sína" og ađ ESB sinnarnir og harđasta markađshyggjufólkiđ sé ekki lengur ţar innanborđs.

Umsókn ađ ESB ţýđir beiđni um inngöngu.

Skilyrđi ESB liggja öll fyrir. Ţar er ekkert um ađ semja annađ en tímasetningar á upptöku laga og reglna ESB.

 Spurningin er Já eđa Nei, vilt ţú ađ Ísland gangi í ESB eđa ekki.

 Samfylkingin sem var međ ESB-ađild sem sitt eina mál á stefnuskrá ţurrkađist nánast út af ţingi.

Hinn pólitíski ómöguleiki er skýr. 

Flokkar sem eru andvígir ađild ađ ESB geta ekki tekiđ ţátt í ađ leiđa ríkisstjórn sem setur aftur í gang umsóknarferil eđa sćkir um "ađ ganga inn í hiđ brennandi hús" Jóns Baldvins.

Svo einfalt er ţađ nú.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband